Birgir Steinn Jónsson og Arnar Birkir Hálfdánsson eru komnir í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í handknattleik með félagsliðum sínum. Birgir Steinn var markahæstur liðsmanna IK Sävehof í Malmö, 35:27, í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum í Malmö...
Evrópumeistarar SC Magdeburg hófu keppnistímabilið í Meistaradeild Evrópu eins og þeir luku því síðasta, þ.e. á sigri. Magdeburg vann PSG á heimavelli í kvöld með sex marka mun, 37:31. Franska meistaraliðið var skrefi á eftir frá upphafi til enda....
Úlfar Páll Monsi Þórðarson skoraði fjögur mörk í fimm skotum þegar lið hans RK Alkaloid gerði jafntefli við HC Ohrid, 24:24, í fyrsta leik liðsins í úrvalsdeildinni í Norður Makedóníu í kvöld.
Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schafhausen...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði sjö mörk og var með fullkomna skotnýtingu þegar Sporting hóf leik í Meistaradeild með sigri við Dinamo Búkarest í höfuðborg Rúmeníu í kvöld, 33:30. Hann var næst markahæstur í þessum góða sigri sem Sporting tryggði...
Lárus Helgi Ólafsson markvörður segir á huldu hvort hann standi í marki HK í Olísdeildinni á næstunni. Meiðsli setji strik í reikninginn. Því var fleygt á dögunum að Lárus Helgi hafi æft með HK og hugaði þar með að...
Markvörðurinn Jóhannes Andri Hannesson hefur skrifað undir sinn fyrsta meistaraflokkssamning við FH og gildir samningurinn fram á sumar 2027. Jóhannes Andri, sem fæddur er árið 2008, kemur úr yngri flokka starfi félagsins en hann á að baki 5 landsleiki...
Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands
„Í ljósi umræðu um nýja ásýnd HSÍ.
Í vor hélt HSÍ handboltaþing þar sem kallað var eftir tillögum frá aðildarfélögum.
Þar kom skýrt fram að handboltinn þyrfti að vera sýnilegri og ásýndin sterkari.
HSÍ fór í ásýndarvinnu með það...
Þrír leikmenn Olís- og Grill 66-deilda karla gætu fengið meira en eins leiks keppnisbann vegna leikbrota sinna í 1. umferð deildanna á dögunum. Þetta kemur fram í úrskurði aganefndar HSÍ sem kveðinn var upp í gær en var fyrst...
Axel Stefánsson fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur verið ráðinn annar þjálfara 20 ára landsliðs Noregs (LK06 - Juniorjentene) í kvennaflokki ásamt Ane Mällberg. Framundan er undirbúningur og síðan þátttaka á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða á næsta sumri. Axel...
Einn þekktasti og fremsti handknattleiksdómari Evrópu á síðari árum, Marcus Helbig, er látinn 53 ára gamall eftir erfið veikindi. Helbig dæmdi ásamt félaga sínum, Lars Geipel, frá 1993 til 2021 er hann varð að hætta af heilsufarsástæðum. Saman dæmdu...