Hreiðar Levý Guðmundsson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokks karla hjá Aftureldingu. Hreiðar þarf vart að kynna fyrir landsmönnum en hann átti glæsilegan feril sem markmaður og var m.a í íslenska landsliðinu sem vann silfur á Ólympíuleikunum 2008 og brons...
Íslandsmótið í handknattleik karla, Olísdeild karla, hefst í kvöld með viðureign Stjörnunnar og Vals í Hekluhöllinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Fyrstu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið á morgun, á föstudag og lýkur á laugardag þegar...
Sveinn Jóhannsson var ekki í leikmannahópi Chambery Savoie í gær þegar liðið vann Pontault, 32:27, í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í gær. Sveinn gekk til liðs við Chambery Savoie í sumar að lokinni ársdvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu Kolstad.
Sænski hornamaðurinn...
Sænsku meistararnir Skara HF eru í afar vænlegri stöðu eftir 14 marka sigur á Lugi HF, 35:21, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld. Síðari viðureign liðanna fer fram í Skara á...
Katrine Lunde fremsti markvörður heims um margra ára skeið hefur samið við serbneska liðið Rauðu stjörnuna (Crvena Zvezda). Lunde, sem er 45 ára gömul, hefur verið án félags frá því í júní að skammtímasamningur hennar við danska meistaraliðið Odense...
Ólga er sögð ríkja milli stjórnenda þýska meistaraliðsins Füchse Berlin eftir því sem þýskir fjölmiðlar greina frá í dag. Vík mun vera á milli vinanna Bob Hanning framkvæmdastjóra og Stefan Kretzschmar íþróttastjóra. Hinn síðarnefndi tilkynnti skömmu fyrir hádegið að...
Handknattleikssamband Ísland hefur hresst upp á heimasíðu sína og var breytt síða opinberuð í gær. Breytingarnar eru hluti af nýrri ásýnd HSÍ sem formaður HSÍ, Jón Halldórsson, kynnti á laugardaginn á fundi í Valsheimilinu.Ný heimasíða hefur verið í vinnslu...
„Ég er náttúrulega bara mjög svekktur og illt í sálinni fyrst og fremst. Ég var búinn að leggja hart að mér í sumar til að vera klár í tímabilið,“ segir Tandri Már Konráðsson fyrirliði Stjörnunnar í samtali við Handkastið...
Fréttatilkynning frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands.Árið 2025 stendur UN Women Ísland fyrir heimsherferðinni „March Forward for Gender Equality”, alþjóðlegu ákalli um að heimurinn allur og heilu samfélögin stígi fram, sameinist og geri raunverulegt jafnrétti að forgangsverkefni. Íþrótta- og Ólympíusamband...
Berta Rut Harðardóttir leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad gekkst undir aðgerð á öxl í sumar og er þar af leiðandi ekki komin á fulla ferð með liðinu ennþá. Berta Rut sagði við handbolta.is í gær að vonir standi til þess...
Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...