- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2025

Orri Freyr hafði betur í Íslendingaslag í Þrándheimi

Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik og félagar hans gerðu góða ferð til Þrándheims í kvöld og lögðu Kolstad með fjögurra marka mun í 6. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu, 34:30. Orri Freyr skoraði fjögur mörk í sex skotum, þar...

Íslendingaliðin jöfn og mætast aftur annan sunnudag

Jafntefli var í fyrri viðureign IK Sävehof og Skara HF í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld. Leikð var í Partille hvar þrjár íslenskar handknattleikskonur komu við sögu. Síðari viðureign liðanna fer fram í Skara...

Einn úrskurðaður í bann

Kristófer Tómas Gíslason leikmaður Fram 2 var eini leikmaðurinn sem úrskurðaður var í leikbann á vikulegum fundi aganefnda HSÍ í gær. Kristófer Tómas hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklega hættulegrar aðgerðar í leik Hauka 2 og Fram 2 í...

Burt með hvítu stuttbuxurnar!

Handknattleikssambönd Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar hafa snúið bökum saman og krafist þess að Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, breyti reglugerðum sínum um stuttbuxur kvenna á stórmótum landsliða. Þar er kveðið á um að annað búningasett landsliðs verði að vera með hvítum...

Handboltahöllin: „Ekki boðlegt fyrir Stjörnuna“

„Það gerist þrisvar í þessari klippu að þeir svara marki Stjörnunnar nokkrum sekúndum síðar með hraðri miðju. Boltinn er sóttur, keyrt upp og Össur er mættur. Á fyrstu 19 mínútum náðu Haukar að skora fjórum sinnum í bakið...

Myndskeið: Frábær markvarsla Breka Hrafns vekur athygli

Breki Hrafn Árnason markvörður Fram átti stórleik í gærkvöldi gegn Elverum í Evrópudeildinni í handknattleik. Þótt frammistaðan nægði ekki til sigurs þá hafa tilþrif þessa unga og efnilega markvarðar vakið verðskuldaða athygli. Breki Hrafn er í hópi þeirra fimm...

Myndskeið: Áfram heldur Óðinn Þór að gleðja – á mark umferðarinnar

Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að gleðja handknattleiksunnendur með því að töfra upp úr hatti sínu skemmtilega tilþrif og glæsilega mörk.Eitt þeirra skoraði hann í gær með Kadetten Schaffhausen gegn RK Partizan Belgrad í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Markið...

Evrópuleikar landsliða frá og með 2030 – hluti af forkeppni fyrir ÓL

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að koma á laggirnar nýrri keppni fremstu landsliða Evrópu undir heitinu Evrópuleikar landsliða. Stefnt er á að leikarnir verði haldnir á fjögurra ára fresti og að þeir fyrstu fari fram í september 2030. Átta...

Dagskráin: Fjórir leikir í Grill 66-deildum

Fjórir leikir fara fram í Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld, m.a. verða tveir leikjanna í Safamýri, heimavelli Víkings.Grill 66-deild kvenna:Safamýri: Víkingur - Valur 2, kl. 18.Kaplakriki: FH - HK, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Grill...

Molakaffi: Nilüfer, Semper, Carstens, Dujshebaev, de Vargas

Tyrkneska liðið Nilüfer BSK, sem lagði FH um síðustu helgi í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik, dróst gegn HB Red Boys Differdange í 32-liða úrslitum keppninnar. Dregið var í gær. HB Red Boys Differdange mætti ÍBV í sömu...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Þriðji sigur Aftureldingar í röð

Afturelding vann þriðja leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði Víking, 26:22, í...
- Auglýsing -