Kristín B. Reynisdóttir

Öruggur 25 marka sigur hjá ÍBV

ÍBV og Donbas frá Úkraínu mættust öðru sinni í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Vestmannaeyjum og öðru sinni vann ÍBV örugglega, að þessu sinni með 25 marka mun, 45:20, og samanlagt 81:46. Tuttugu og fimm marka munur segir allt...

Öruggur sigur ÍBV í fyrri leiknum gegn Donbas

Úkraínska liðið Donbas og ÍBV mættust í fyrri leiknum í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í Vestmannaeyjum klukkan 14 í dag. ÍBV vann örugglega með 8 marka mun, 36-28. Liðin þreifuðu vel fyrir sér í fyrri hálfleik,...

Um höfund

Annar eigandi handbolti.is. Les yfir greinar og grípur í að skrifa stöku sinnum. Kristín er sjúkraþjálfari. kristin@handbolti.is
2 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -