Forráðafólk handknattleiksdeildar HK slá ekki slöku við og heldur þar af leiðandi áfram að semja til lengri tíma við unga og efnilega leikmenn og þannig styrkja framtíðina hjá félaginu.
Í tilkynningu frá HK í morgun segir að þrír efnilegir leikmenn...
Ágúst Þór Jóhannsson og Maksim Akbachev hafa tekið við þjálfun U20 ára landsliðs karla í handknattleik. Þeir hafa umsviflaust valið leikmannahóp til æfinga sem eiga að fara fram frá 28. október til 1. nóvember auk tveggja leikja við A-landslið...
Ísak Steinsson markvörður og félagar hans Drammen unnu ØIF Arendal, 29:27, á heimavelli í gær í norsku úrvalsdeildinni. Ísak var í marki Drammen hluta leiksins og varði átta skot, þar á meðal eitt vítakast frá Degi Gautasyni leikmanni ØIF...
Stórskyttan og unglingalandsliðsmaðurinn Jökull Blöndal Björnsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til næstu þriggja ára. Jökull, sem leikur í stöðu vinstri skyttu, er fæddur árið 2007 og hefur þrátt fyrir ungan aldur látið til sín taka í...
Evrópumeistarar SC Magdeburg eru áfram taplausir í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir átta leiki. Liðið átti ekki í teljandi vandræðum með að vinna stórsigur á neðsta liði deildarinnar, Leipzig, 36:23, í dag þegar liðin mættust á heimavelli Leipzig....
Undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik 2026 hófst miðvikudaginn 15. október 2025 og lýkur sunnudaginn 12. apríl 2026. Leikið er í sex fjögurra liða riðlum. Tvö efstu lið hvers riðils auk fjögurra liða með bestan árangur í þriðja sæti tryggja...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með eins marks mun fyrir portúgalska landsliðinu, 26:25, í Senhora da Hora í Matosinhos í úthverfi Porto í Portúgal. Leikurinn var liður í annarri umferð undankeppni EM 2026. Að leiknum loknum er íslenska...
Þrátt fyrir afar góðan leik og fimm marka sigur á Nilüfer BSK í dag þá nægði hann FH-ingum ekki til að komast áfram í næstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í dag. FH vann með fimm marka mun, 34:29,...
Svo skemmtilega hittist á í gær að nafnarnir og handknattleiksdómararnir, Hörður Aðalsteinsson og Hörður Kristinn Örvarsson, dæmdu saman viðureign hjá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði í Grill 66-deild karla. Hörður mætti þá Víkingi í íþróttahúsinu á Ísafirði.
Nafnarnir máttu til með...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna teflir fram sama liði gegn Portúgal í dag og mætti Færeyjum í fyrstu umferð undankeppni EM kvenna í Lambhagahöllinni á þriðjudaginn. Viðureign Portúgals og Íslands hefst klukkan 16 í dag í Centro de...
Franska handknattleikssambandið hefur í hyggju að taka upp úrslitakeppni um franska meistaratitilinn í handknattleik karla. Gangi áætlanir eftir verður...