Ásgeir Snær Vignisson tryggði Víkingi sigur á Herði, 33:32, er hann skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok í viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði í gær. Með sigrinum endurheimti Víkingur efsta sæti Grill 66-deildar karla sem Gróttumenn höfðu...
Úlfar Páll Monsi Þórðarson heldur áfram að gera það gott með RK Alakloid í úrvalsdeildinni í Norður Makedóníu. Í gær var Monsi markahæstur við annan mann með sjö mörk þegar RK Alakloid lagði HC Tinex Prolet, 29:20, í áttundu...
Birgir Steinn Jónsson og liðsfélagar í IK Sävehof lyftust upp í fjórða sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í gær með þriggja marka sigri á Helsingborg, 34:31, á heimavelli. Birgir Steinn var atkvæðamestur leikmanna IK Sävehof, skoraði sex mörk úr sjö skotum.
Svo...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk í stórsigri FC Porto á Arsenal D.Devesa, 43:17, í efstu deild í portúgalska handknattleiknum í gær. Með sigrinum laumaðist Porto upp í efsta sæti deildarinnar. Sporting á hinsvegar leik inni og endurheimtir efsta...
„Þetta var erfiður leikur, erfiður dag og margt sem ekki gekk. Við misstum tökin snemma leiks,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari FH í viðtali við samfélagsmiðla félagsins eftir átta marka tap, 31:23, fyrir Nilüfer BSK í fyrri viðureign liðanna í...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, fór hamförum með Skanderborg AGF í dag þegar liðið vann TMS Ringsted, 33:28, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Donni skoraði 12 mörk í 15 skotum, ekkert úr vítakasti, gaf fjórar stoðsendingar og var...
Viggó Kristjánsson fór á kostum í kvöld og skoraði 10 mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar HC Erlangen vann HSG Wetzlar, 33:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Eins og oft áður þá bar Seltirningurinn uppi leik Erlangen-liðsins...
„Þegar leikið er við jafn sterkt lið og ÍBV þá verða menn að nýta öll þau tækifæri sem gefast. Margt gerðum við gott sóknarlega og á stundum í vörninni en það komu kaflar þar sem við vorum sjálfum okkur...
„Við vorum komnir með bakið smávegis upp að vegg þegar við mættum hingað í dag. Mér fannst strákarnir svara kallinu alveg frábærlega,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV eftir sigur liðsins á Aftureldingu, 34:33, í síðustu viðureign 7. umferðar Olísdeildar...
Elís Þór Aðalsteinsson fór hamförum í dag og skoraði 15 mörk þegar ÍBV vann Aftureldingu, 34:33, í hörkuleik í Myntkauphöllinnni að Varmá í Mosfellsbæ í síðasta leik 7. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Þar af skoraði Elís 10 mörk...