- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2025

Grill 66-deild: Víkingur fór suður með bæði stigin

Ásgeir Snær Vignisson tryggði Víkingi sigur á Herði, 33:32, er hann skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok í viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði í gær. Með sigrinum endurheimti Víkingur efsta sæti Grill 66-deildar karla sem Gróttumenn höfðu...

Monsi markahæstur í sjöunda sigurleik Alkaloid

Úlfar Páll Monsi Þórðarson heldur áfram að gera það gott með RK Alakloid í úrvalsdeildinni í Norður Makedóníu. Í gær var Monsi markahæstur við annan mann með sjö mörk þegar RK Alakloid lagði HC Tinex Prolet, 29:20, í áttundu...

Birgir Steinn og félagar mjakast ofar – áfram basl hjá Degi Sverri

Birgir Steinn Jónsson og liðsfélagar í IK Sävehof lyftust upp í fjórða sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í gær með þriggja marka sigri á Helsingborg, 34:31, á heimavelli. Birgir Steinn var atkvæðamestur leikmanna IK Sävehof, skoraði sex mörk úr sjö skotum.Svo...

Molakaffi: Þorsteinn, Tumi, Tryggvi, Sveinn, Elmar, Viktor, Tjörvi, Grétar

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk í stórsigri FC Porto á Arsenal D.Devesa, 43:17, í efstu deild í portúgalska handknattleiknum í gær. Með sigrinum laumaðist Porto upp í efsta sæti deildarinnar. Sporting á hinsvegar leik inni og endurheimtir efsta...

Misstum tökin snemma leiks – grunur um slitið krossband hjá Þóri Inga

„Þetta var erfiður leikur, erfiður dag og margt sem ekki gekk. Við misstum tökin snemma leiks,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari FH í viðtali við samfélagsmiðla félagsins eftir átta marka tap, 31:23, fyrir Nilüfer BSK í fyrri viðureign liðanna í...

Donni skaut lið TMS Ringsted á kaf

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, fór hamförum með Skanderborg AGF í dag þegar liðið vann TMS Ringsted, 33:28, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Donni skoraði 12 mörk í 15 skotum, ekkert úr vítakasti, gaf fjórar stoðsendingar og var...

Viggó og Andri Már skoruðu 15 mörk – Arnar tapaði í hafnarborginni

Viggó Kristjánsson fór á kostum í kvöld og skoraði 10 mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar HC Erlangen vann HSG Wetzlar, 33:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Eins og oft áður þá bar Seltirningurinn uppi leik Erlangen-liðsins...

Gegn sterku liði ÍBV verður að nýta tækifærin sem gefast

„Þegar leikið er við jafn sterkt lið og ÍBV þá verða menn að nýta öll þau tækifæri sem gefast. Margt gerðum við gott sóknarlega og á stundum í vörninni en það komu kaflar þar sem við vorum sjálfum okkur...

Strákarnir svöruðu kallinu alveg frábærlega

„Við vorum komnir með bakið smávegis upp að vegg þegar við mættum hingað í dag. Mér fannst strákarnir svara kallinu alveg frábærlega,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV eftir sigur liðsins á Aftureldingu, 34:33, í síðustu viðureign 7. umferðar Olísdeildar...

Elís Þór skoraði 15 mörk í naumum sigri ÍBV

Elís Þór Aðalsteinsson fór hamförum í dag og skoraði 15 mörk þegar ÍBV vann Aftureldingu, 34:33, í hörkuleik í Myntkauphöllinnni að Varmá í Mosfellsbæ í síðasta leik 7. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Þar af skoraði Elís 10 mörk...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Sigrar hjá Gróttu og FH

Grótta lagði Fram 2 í upphafsleik 7. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 34:24. Síðar...
- Auglýsing -