Monthly Archives: October, 2025
Efst á baugi
Jokanovic meiddist gegn Aftureldingu
ÍBV var fyrir áfalli í viðureigninni við Aftureldingu í Olísdeild karla í dag þegar markvörðurinn Petar Jokanovic tognaði að því er virtist í aftanverðu hægra læri eftir 18 mínútna leik. Sé svo er sennilegt að Joknaovic stendur ekki...
Efst á baugi
Átta marka tap FH í fyrri leiknum í Bursa
FH tapaði fyrri viðureigninni við Nilüfer BSK í 3. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í dag, 31:23. Leikið var í Bursa í Tyrklandi. Liðin mætast öðru sinni á sama stað á morgun klukkan 14. Samanlögð úrslit leikjanna tveggja ráða...
Efst á baugi
Sjö marka sigur – Ásthildur Jóna markahæst
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann A-landslið Grænlands í síðari vináttuleik þjóðanna í Safamýri í dag, 30:23. Staðan var jöfn í hálfleik, 16:16. Íslenska liðinu tókst þar með að snúa við taflinu frá fyrri...
Efst á baugi
Tveir nýliðar í ungum hóp sem Alfreð valdi fyrir leikina gegn Íslandi
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur valið 18 leikmenn til æfinga og þátttöku í vináttulandsleikjunum við Ísland 30. október í Nürnberg og 2. nóvember í München.Átta af 18 leikmönnum þýska hópsins er fæddir 2002 eða síðar,...
Efst á baugi
Inga Dís verður ekki með Haukum næstu vikur
Handknattleikskonan Inga Dís Jóhannsdóttir leikur ekki með Haukum næstu vikur. Hún handleggsbrotnaði í viðureign Hauka og KA/Þórs á dögunum. Frá þessu segir Handkastið auk þess sem Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari Hauka staðfestir ótíðindin.Inga Dís, sem lék sinn fyrsta A-landsleik...
Grill 66-karla
Dagskráin: Afturelding fær ÍBV í heimsókn – stórleikur á Ísafirði
Ekki verður slegið af við keppni á Íslandsmóti karla í handknattleik í dag. Framundan er síðasti leikur 7. umferðar Olísdeildar karla. ÍBV sækir Aftureldingu heim klukkan 15 og á harma að hefna eftir tap í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins á...
Efst á baugi
Molakaffi: Stiven, Ýmir, Arnór, Elvar, Ágúst, Jón
Stiven Tobar Valencia hélt upp á sæti í íslenska landsliðshópnum með fimm mörkum í átta marka sigri Benfica á Madeira í gær, 38:30, í 1. deild portúgalska handboltans. Stiven gekk einnig vasklega fram í vörninni og var tvisvar vikið...
Efst á baugi
Framarar búa sig undir að meiðslalistinn lengist
Ótti ríkir í herbúðum Fram um að tveir leikmenn til viðbótar hafi bæst á sjúkralistann í kvöld í leiknum við ÍR; annarsvegar Dagur Fannar Möller og hinsvegar Þorsteinn Gauti Hjálmarsson. Þeir rákust saman þegar Gauti skoraði fyrsta mark...
Efst á baugi
Tómas Bragi skoraði flautumark á Nesinu
Tómas Bragi Lorriaux Starrason tryggði Gróttu dramatískan sigur á Fjölni með svokölluðu flautumarki á síðustu sekúndu, 29:28, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Tómas Bragi skoraði beint frá miðju vallarins áður en...
Efst á baugi
Framarar gáfu ÍR-ingum aldrei von
Fram vann öruggan sigur á neðsta liði Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld, 37:33. Framarar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik en þeir voru með 10 marka forskot að honum loknum gegn slöku liði ÍR sem...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Dregið í átta liða úrslit bikarsins á þriðjudaginn
Dregið verður í átta liða úrslit Poweradebikars kvenna og karla í hádeginu á þriðjudaginn í Mínigarðinum. Hafist verður handa...



