- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2025

Myndskeið: Frábær markvarsla Breka Hrafns vekur athygli

Breki Hrafn Árnason markvörður Fram átti stórleik í gærkvöldi gegn Elverum í Evrópudeildinni í handknattleik. Þótt frammistaðan nægði ekki til sigurs þá hafa tilþrif þessa unga og efnilega markvarðar vakið verðskuldaða athygli. Breki Hrafn er í hópi þeirra fimm...

Myndskeið: Áfram heldur Óðinn Þór að gleðja – á mark umferðarinnar

Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að gleðja handknattleiksunnendur með því að töfra upp úr hatti sínu skemmtilega tilþrif og glæsilega mörk.Eitt þeirra skoraði hann í gær með Kadetten Schaffhausen gegn RK Partizan Belgrad í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Markið...

Evrópuleikar landsliða frá og með 2030 – hluti af forkeppni fyrir ÓL

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að koma á laggirnar nýrri keppni fremstu landsliða Evrópu undir heitinu Evrópuleikar landsliða. Stefnt er á að leikarnir verði haldnir á fjögurra ára fresti og að þeir fyrstu fari fram í september 2030. Átta...

Dagskráin: Fjórir leikir í Grill 66-deildum

Fjórir leikir fara fram í Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld, m.a. verða tveir leikjanna í Safamýri, heimavelli Víkings.Grill 66-deild kvenna:Safamýri: Víkingur - Valur 2, kl. 18.Kaplakriki: FH - HK, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Grill...

Molakaffi: Nilüfer, Semper, Carstens, Dujshebaev, de Vargas

Tyrkneska liðið Nilüfer BSK, sem lagði FH um síðustu helgi í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik, dróst gegn HB Red Boys Differdange í 32-liða úrslitum keppninnar. Dregið var í gær. HB Red Boys Differdange mætti ÍBV í sömu...

Haukar lögðu Hörð – Aðalsteinn skoraði 13 mörk í sigri Fjölnis

Tveir leikir fóru fram í áttundu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Haukar 2 lögðu Hörð frá Ísafirði á Ásvöllum, 33:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Haukar færðust upp í þriðja sæti deildarinnar með...

Ellefu marka sigur Gróttukvenna í Grafarvogi

Grótta vann öruggan sigur á Fjölni, 29:18, í upphafsleik 6. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld. Grótta var fimm mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var að baki, 14:9.Grótta er nú ein í öðru sæti deildarinnar...

Magdeburg fór örugglega áfram í bikarkeppninni

Magdeburg varð í kvöld síðasta liðið til þess að komast í 16-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla. Liðið sótti heim og lagði Dessau-Rosslauer HV 06, 44:34, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik, 19:15.Ómar Ingi Magnússon...

Evrópudeild karla “25 – riðlakeppni 32-liða – 2. umferð, úrslit, staðan

Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik, 32-liða úrslit, fór fram í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið að kvöldi...

Fram tókst að velgja þeim norsku undir uggum

Norska meistaraliðið Elverum vann Íslandsmeistara Fram, 35:29, í viðureign liðanna í 2. umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 19:19. Í síðari hálfleik kom getu og styrkleikamunur liðanna betur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Handboltahöllin: Feginn að dómararnir eru farnir að taka á þessu

Feðgarnir Bjarni Fritzson og Baldur Fritz Bjarnason voru skiljanlega vonsviknir eftir að ÍR tapaði með eins marks mun fyrir...
- Auglýsing -