Monthly Archives: October, 2025
Efst á baugi
Myndskeið: Frábær markvarsla Breka Hrafns vekur athygli
Breki Hrafn Árnason markvörður Fram átti stórleik í gærkvöldi gegn Elverum í Evrópudeildinni í handknattleik. Þótt frammistaðan nægði ekki til sigurs þá hafa tilþrif þessa unga og efnilega markvarðar vakið verðskuldaða athygli. Breki Hrafn er í hópi þeirra fimm...
Efst á baugi
Myndskeið: Áfram heldur Óðinn Þór að gleðja – á mark umferðarinnar
Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að gleðja handknattleiksunnendur með því að töfra upp úr hatti sínu skemmtilega tilþrif og glæsilega mörk.Eitt þeirra skoraði hann í gær með Kadetten Schaffhausen gegn RK Partizan Belgrad í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Markið...
Efst á baugi
Evrópuleikar landsliða frá og með 2030 – hluti af forkeppni fyrir ÓL
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að koma á laggirnar nýrri keppni fremstu landsliða Evrópu undir heitinu Evrópuleikar landsliða. Stefnt er á að leikarnir verði haldnir á fjögurra ára fresti og að þeir fyrstu fari fram í september 2030. Átta...
Grill 66-deildir
Dagskráin: Fjórir leikir í Grill 66-deildum
Fjórir leikir fara fram í Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld, m.a. verða tveir leikjanna í Safamýri, heimavelli Víkings.Grill 66-deild kvenna:Safamýri: Víkingur - Valur 2, kl. 18.Kaplakriki: FH - HK, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Grill...
Efst á baugi
Molakaffi: Nilüfer, Semper, Carstens, Dujshebaev, de Vargas
Tyrkneska liðið Nilüfer BSK, sem lagði FH um síðustu helgi í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik, dróst gegn HB Red Boys Differdange í 32-liða úrslitum keppninnar. Dregið var í gær. HB Red Boys Differdange mætti ÍBV í sömu...
Efst á baugi
Haukar lögðu Hörð – Aðalsteinn skoraði 13 mörk í sigri Fjölnis
Tveir leikir fóru fram í áttundu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Haukar 2 lögðu Hörð frá Ísafirði á Ásvöllum, 33:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Haukar færðust upp í þriðja sæti deildarinnar með...
Efst á baugi
Ellefu marka sigur Gróttukvenna í Grafarvogi
Grótta vann öruggan sigur á Fjölni, 29:18, í upphafsleik 6. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld. Grótta var fimm mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var að baki, 14:9.Grótta er nú ein í öðru sæti deildarinnar...
Efst á baugi
Magdeburg fór örugglega áfram í bikarkeppninni
Magdeburg varð í kvöld síðasta liðið til þess að komast í 16-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla. Liðið sótti heim og lagði Dessau-Rosslauer HV 06, 44:34, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik, 19:15.Ómar Ingi Magnússon...
Efst á baugi
Evrópudeild karla “25 – riðlakeppni 32-liða – 2. umferð, úrslit, staðan
Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik, 32-liða úrslit, fór fram í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið að kvöldi...
Efst á baugi
Fram tókst að velgja þeim norsku undir uggum
Norska meistaraliðið Elverum vann Íslandsmeistara Fram, 35:29, í viðureign liðanna í 2. umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 19:19. Í síðari hálfleik kom getu og styrkleikamunur liðanna betur...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Handboltahöllin: Feginn að dómararnir eru farnir að taka á þessu
Feðgarnir Bjarni Fritzson og Baldur Fritz Bjarnason voru skiljanlega vonsviknir eftir að ÍR tapaði með eins marks mun fyrir...



