- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2025

Molakaffi: Þórir, Einar, Elmar, Sveinn

Þórir Hergeirsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna sagði við VG að hann hafi setið með gleðitár á hvarmi í sófanum heima hjá sér þegar norska landsliðið varð heimsmeistari í gær. Þórir stýrði norska landsliðinu til sigurs á þremur...

Elliði Snær samningsbundinn Vfl Gummersbach til 2029

Landsliðsmanninum Elliða Snæ Viðarssyni líkar svo sannarlega lífið hjá Vfl Gummersbach í Þýskalandi. Í dag var tilkynnt að Eyjamaðurinn hafi bætt tveimur árum við fyrri samning sinn við félagið. Fyrri samningur var til ársins 2027 en með viðbótinni er...

Ómar Ingi skoraði 11 mörk í spennuleik í Gummersbach

Ómar Ingi Magnússon lék við hvern sinn fingur í dag og skoraði 11 mörk úr 14 skotum þegar SC Magdeburg vann nauman sigur á Gummersbach, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var í Schwalbe-Arena í Gummersbach. Matthias...

Reynir Þór er íþróttamaður Fram 2025

Handknattleiksmaðurinn Reynir Þór Stefánsson var í dag valinn íþróttamaður Fram 2025. Reynir Þór Stefánsson er einn af efnilegri handknattleiksmönnum landsins. Hann er aðeins tvítugur en lauk sl. vor sínu fjórða tímabili með meistaraflokki karla. Í lok tímabilsins stóð liðið uppi...

Guðmundur Bragi fór á kostum í Esbjerg

Guðmundur Bragi Ástþórsson átti stórleik með TMS Ringsted í dag þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 31:27, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Guðmundur Bragi skoraði 10 mörk í 11 skotum og gaf tvær stoðsendingar. Ekkert markanna skoraði Hafnfirðingurinn úr...

Reistad sú besta annað HM í röð – einnig markahæst

Norska handknattleikskonan Henny Reistad var valin mikilvægasti leikamaður heimsmeistaramótsins 2025 sem lauk í Rotterdam í kvöld með sigri norska landsliðsins. Þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem Reistad er valin mikilvægasti leikmaðurinn. Einnig var hún í úrvalsliði HM 2021...

Noregur heimsmeistari í fimmta sinn – Lunde kvaddi með stórleik

Noregur varð heimsmeistari í handknattleik kvenna í fimmta sinn í kvöld. Norska landsliðið vann það þýska, 23:20, í úrslitaleik í Rotterdam. Um leið er þetta í 13. sinn sem Noregur vinnur til verðlauna á heimsmeistaramóti í kvennaflokki. Fjögur ár...

HM kvenna ”25 – dagskrá, úrslit – síðustu dagarnir

Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikjana á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik 2025. Einnig röð þjóðanna 32. Úrslitaleikir 14. desember - Rotterdam:Bronsleikur: Frakkland - Holland 33:31 (26:26) (15:14).Úrslitaleikur: Noregur - Þýskaland 23:20 (11:11). Undanúrslit 12. desember - Rotterdam:Þýskaland - Frakkland 29:23 (15:12).Noregur...

ÍBV fór norður og vann síðasta leikinn fyrir áramót

ÍBV vann Þór með fimm marka mun, 32:27, í síðasta leik liðanna á þessu ári í Olísdeild karla í handknattleik. Leikið var í Íþróttahöllinni á Akureyri. Um var að ræða upphafsleik 15. umferðar deildarinnar. Umferðinni verður framhaldið annað kvöld...

Fyrstu bronsverðlaun Frakka á HM

Franska landsliðið tryggði sér bronsverðlaunin á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik með sigri á Hollendingum, 33:31, í framlengdri viðureign í Rotterdam í dag. Dione Housheer jafnaði metin fyrir Hollendinga undir lok venjulegs leiktíma sem varð til þess að framlengja varð...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Alfreð hefur valið EM-hópinn – skildi Freihöfer og Kastening eftir

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla valdi í morgun þá 18 leikmenn sem hann ætlar að hafa í...
- Auglýsing -