Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gaf út í dag 35 manna hópa landsliðanna 24 sem taka þátt í Evrópumóti kvenna í handknattleiksem sem hefst 28. nóvember og stendur yfir til 15. desember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þar á meðal er sá leikmannahópur sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur tekið saman og hann mun síðan velja úr áður en haldið verður til Austurríkis.
Fyrsti leikur íslenska liðsins verður við Holland í Innsbruck föstudaginn 29. nóvember. Eftir það taka við leikir við Úkraínu 1. desember og Þýskalandi 3. desember. Tvö lið fara áfram í milliriðla en tvö ljúka þátttöku og halda heim á leið 4. desember.
Arnar hefur tilkynnt eftirtalda 35 leikmenn til EHF:
Markverðir:
Ethel Gyða Bjarnasen, Fram.
Andrea Gunnlaugsdóttir, Fram.
Sara Sif Helgadóttir, Haukum.
Hafdís Renötudóttir, Val.
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus United.
Aðrir leikmenn:
Lilja Ágústsdóttir, Val.
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfossi.
Alexandra Líf Arnarsdóttir, Haukum.
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val.
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Gróttu.
Steinunn Björnsdóttir, Fram.
Hildigunnur Einarsdóttir, Val.
Elísa Elíasdóttir, Val.
Sandra Erlingsdóttir, TuS Metzingen.
Harpa María Friðgeirsdóttir, TMS Ringsted.
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum.
Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara HF.
Andrea Jacobsen, HSG Blomberg-Lippe.
Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR.
Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukum.
Rut Arnfjörð Jónsdóttir, Haukum.
Sunna Jónsdóttir, ÍBV.
Karen Knútsdóttir, Fram.
Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe.
Elín Rósa Magnúsdóttir, Val.
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram.
Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Haukum.
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK.
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram.
Thea Imani Sturludóttir, Val.
Lovísa Thompson, Val.
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukum.
Berglind Þorsteinsdóttir, Fram.
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Stjörnunni.
Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda.