- Auglýsing -
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignnum. Selfoss og ÍR eigast við í Sethöllinni á Selfosso og Haukar taka á móti ÍBV á Ásvöllum. Báðir leikir hefjast klukkan 19.30. Liðin sem fyrr vinna tvær viðureignir öðlast sæti í undanúrslitum.
Handbolti.is hefur ekki tök á að fylgjast með tveimur leikjum á sama tíma en vísar í að hægt er að fylgjast með stöðuuppfærslum á HBStatz. Hlekkur á stöðuuppfærslu í leikjunum er að finna með því að smella á hlekkina fyrir aftan hvorn leik.
Selfoss – ÍR 31:27 (16:14), HBStatz.
Haukar – ÍBV 26:20 (11:13), HBStatz.
- Einnig eru útsendingar frá leikjunum á Handboltapassanum.
- Auglýsing -