- Auglýsing -
Hátt í 2.000 áhorfendur studdu og fögnuðu Evrópubikarmeisturum Vals þegar liðið varð fyrst íslenskra kvennaliða Evrópubikarmeistari í handknattleik í gær með sigri á spænska liðinu BM Porriño, 25:24. Fólk á öllum aldri kom inn úr veðurblíðunni í birtuna sem skein inni í N1-höllinni.
Evrópubikarkeppni kvenna – fréttasíða.
Myndasyrpa: Valur – BM Porriño, úrslitaleikurinn
Myndasyrpa: Sigurgleði Valskvenna – verðlaunaafhending
Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var á úrslitaleiknum í gær og fangaði stemninguna í stúkunum.


- Auglýsing -