- Auglýsing -
Sigurlaun í Evrópukeppni félagsliða voru afhent í fyrsta sinn á Íslandi í gær þegar Valur vann Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik.
Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var á úrslitaleiknum í gær og fangaði stemninguna í kringum verðlaunaafhendinguna og þegar Hildur Björnsdóttir, Thea Imani Sturludóttir og Hildigunnur Einarsdóttir tóku við styttunni sem fylgir sigrinum í Evrópubikarkeppninni.
Evrópubikarkeppni kvenna – fréttasíða.
Myndasyrpa: Valur – BM Porriño, úrslitaleikurinn
Myndasyrpa: Eldri og yngri fögnuðu með Evrópubikarmeisturunum
- Auglýsing -