Síðasta föstudag fór fram lokahóf meistaraflokka handknattleiksdeildar. Þar fögnuðu leikmenn og velunnarar frábærum handboltavetri, leikmenn fengu verðlaun og dýrmætir sjálfboðaliðar vetrarins heiðraðir.
Meistaraflokkur karla:
Efnilegasti leikmaður: Jökull Blöndal.
Besti varnarmaður: Róbert Snær Örvarsson.
Besti sóknarmaður: Bernard Kristján Darkoh.
Besti leikmaður: Baldur Fritz Bjarnason.

Meistaraflokkur kvenna:
Efnilegasti leikmaður: Ingunn María Brynjarsdóttir.
Besti varnarmaður: Matthildur Lilja Jónsdóttir.
Besti sóknarmaður: Sara Dögg Hjaltadóttir.
Besti leikmaður: Katrín Tinna Jensdóttir.
Lokahóf: Jóhannes Berg og Telma best hjá FH
Lokahóf: Gróttufólk kom saman gerði upp veturinn
Lokahóf: Lonac og Dagur Árni best hjá KA/Þór og KA
Lokahóf: Haraldur og Sólveig best – Björgvin Páll heiðraður