Mikil eftirvænting ríkir fyrir viðureign Íslands og Svíþjóðar í millriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða karla í handknattleiks sem hefst í íþróttahöllinni í bænum Varazdin í Króatíu klukkan 16.30.
Hægt er fylgjast með útsendingu frá leiknum á ehftv.com og eins verður texta- og stöðuppfærsla á handbolti.is.
Handbolti.is fékk nokkrar símsendar myndir frá upphitun íslenska liðsins, í hliðarsal og í aðalsalnum.
- Auglýsing -