- Auglýsing -
Valur og Haukar mættust í Meistarakeppni HSÍ handknattleik karla í Origohöllinni kl. 19.30. Fylgst var með leiknum í texta- og stöðuuppfærslu sem sjá má hér fyrir neðan.
Valur vann leikinn, 28:24, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12.
- Auglýsing -