Keppni hefst í Olísdeild kvenna hefst í dag með þremur viðureignum. Einnig lýkur fyrstu umferð Olísdeildar karla í dag auk þess sem heil umferð er á dagskrá Grill 66-deild karla. Þar af auki leikur Stjarnan við CS Minaur Baia Mare í forkeppni Evrópudeildar karla í Hekluhöllinni í Garðabæ kl. 13. Sigurlið viðureignar tekur sæti í riðlakeppni Evrópudeildar sem hefst í október.
Leikir dagsins
Olísdeild kvenna, 1. umferð:
Sethöllin: Selfoss – Valur, kl. 13.30.
Ásvellir: Haukar – ÍR, kl. 14.
Vestmannaeyjar: ÍBV – Fram, kl. 15.
Olísdeild karla, 1. umferð:
Sethöllin: Selfoss – KA, kl. 16.
Grill 66-deild karla, 1. umferð:
Kaplakriki: ÍH – Fram2, kl. 13.30.
N1-höllin: Valur2 – Víkingur, kl. 15.
Ásvellir: Haukar2 – Hvíti riddarinn, kl. 16.
Hertzhöllin: Grótta – Hörður, kl.16.
Vestmannaeyjar: HBH – HK2, kl. 17.30.
Sethöllin: Selfoss2 – Fjölnir, kl. 18.30.
- Leikir dagsins verða sendir út á Handboltapassanum.
- Einnig verður HBStatz með stöðu- og textauppfærslur frá leikjunum eins og öðrum á leiktíðinni. Hægt er að fylgjast með stöðuppfærslum HBStatz á forsíðu handbolti.is.
Evrópudeild karla, forkeppni, síðari leikur:
Hekluhöllin: Stjarnan – CS Minaur Baia Mare, kl. 13.
- Fyrri viðureigninni lauk með jafntefli, 26:26. Samanlagður sigurvegari tekur sæti í riðlakeppni Evrópudeildar, 32-liða úrslit.