- Auglýsing -
Leikir kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna mánudaginn 29. september 2025.
Grill 66-deild kvenna:
N1-höllin: Valur 2 – Afturelding, kl. 19.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Grill 66-deild karla:
Kórinn: HK 2 – Fram 2, kl. 19.30.
- Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, verður sendur í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans frá kl. 20.10 í kvöld.
- Leikir kvölsins verða sendir út á Handboltapassanum.
- Einnig verður HBStatz með stöðu- og textauppfærslur frá leikjunum eins og öðrum á leiktíðinni. Hægt verður að fylgjast með stöðuuppfærslum HBStatz á forsíðu handbolti.is.
- Auglýsing -