-Auglýsing-

Olís kvenna: Samantekt frá fjórðu umferð

- Auglýsing -

Fjórða umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik dreifðist á tvo leikdaga, miðvikudag og laugardag. Fimmta umferð hefst í kvöld með tveimur leikjum en fjórða og síðasta viðureignin verður á morgun.

Dagskráin: Fimmta umferð hefst – Reykjavíkurslagur

Sandra, Frøland og Katrín Tinna valdar í annað sinn

Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar.

ÍBV – Selfoss 31:22 (16:12).

Mörk ÍBV: Sandra Erlingsdóttir 10/1, Ásta Björt Júlíusdóttir 6, Ásdís Halla Hjarðar 3, Birna Berg Haraldsdóttir 2, Amelía Dís Einarsdóttir 2, Birna Dís Sigurðardóttir 2, Birna María Unnarsdóttir 2, Alexandra Ósk Viktorsdóttir 2, Britney Emilie Florianne Cots 1, Agnes Lilja Styrmisdóttir 1.
Varin skot: Amalia Frøland 16, 50% – Ólöf Maren Bjarnadóttir 3, 42,9%.

Mörk Selfoss: Hulda Dís Þrastardóttir 7/5, Mia Kristin Syverud 6, Sara Dröfn Rikharðsdóttir 3, Hulda Hrönn Bragadóttir 2, Inga Sól Björnsdóttir 1, Sylvía Bjarnadóttir 1, Katla Björg Ómarsdóttir 1, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 1.
Varin skot: Ágústa Tanja Jóhannsdóttir 9, 23,1% – Sara Xiao Reykdal 4, 80%.

Tölfræði HBStatz.

Sandra og Frøland fóru á kostum gegn Selfossi

Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.

Stjarnan – Valur 27:34 (9:15).

Mörk Stjörnunnar: Inga Maria Roysdottir 6, Natasja Hammer 6, Anna Lára Davíðsdóttir 3, Brynja Katrín Benediktsdóttir 3, Aníta Björk Valgeirsdóttir 3/3, Guðmunda Auður Guðjónsdóttir 3, Eva Björk Davíðsdóttir 2, Hanna Guðrún Hauksdóttir 1.
Varin skot: Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir 9/1, 25% – Margrét Einarsdóttir 1, 14,3%.

Mörk Vals: Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir 6, Lilja Ágústsdóttir 6/1, Arna Karitas Eiríksdóttir 3, Ásdís Þóra Ágústsdóttir 3/2, Laufey Helga Óskarsdóttir 2, Ágústa Rún Jónasdóttir 2, Lovísa Thompson 2, Guðrún Hekla Traustadóttir 2, Sara Lind Fróðadóttir 2, Eva Steinsen Jónsdóttir 1, Hafdís Renötudóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Thea Imani Sturludóttir 1, Auður Ester Gestsdóttir 1, Sigrún Erla Þórarinsdóttir 1.
Varin skot: Hafdís Renötudóttir 17, 42,5% – Oddný Mínervudóttir 1, 20%.

Tölfræði HBStatz.

Fimmtán leikmenn Vals skoruðu hjá Stjörnunni

KA/Þór – Haukar 23:27 (11:12).

Mörk KA/Þórs: Tinna Valgerður Gísladóttir 6/5, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 5, Susanne Denise Pettersen 4, Bergrós Ásta Guðmundsdóttir 3, Trude Blestrud Hakonsen 2, Elsa Björg Guðmundsdóttir 1, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1, Lydía Gunnþórsdóttir 1.
Varin skot: Matea Lonac 6, 23,1% – Bernadett Leiner 1, 16,7%.

Mörk Hauka: Embla Steindórsdóttir 9/3, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir 8/2, Rakel Oddný Guðmundsdóttir 3, Birta Lind Jóhannsdóttir 3, Sonja Lind Sigsteinsdóttir 3, Sara Marie Odden 1.
Varin skot: Sara Sif Helgadóttir 10, 32,3% – Elísa Helga Sigurðardóttir 2/1, 66,7%.

Tölfræði HBStatz.

Haukar lögðu toppliðið í KA-heimilinu

Myndskeið: Embla og Jóhanna verða að leika vel

Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.

Fram – ÍR 32:30 (18:12).

Mörk Fram: Hulda Dagsdóttir 8/7, Ásdís Guðmundsdóttir 5, Katrín Anna Ásmundsdóttir 5, Harpa María Friðgeirsdóttir 4, Valgerður Arnalds 4, Sóldís Rós Ragnarsdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Hildur Lilja Jónsdóttir 1, Dagmar Guðrún Pálsdóttir 1, Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 1.
Varin skot: Ethel Gyða Bjarnasen 10, 27,8% – Arna Sif Jónsdóttir 0.

Mörk ÍR: Sara Dögg Hjaltadóttir 12/3, Vaka Líf Kristinsdóttir 6, Katrín Tinna Jensdóttir 5, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 3, Matthildur Lilja Jónsdóttir 3, María Leifsdóttir 1.
Varin skot: Sif Hallgrímsdóttir 15, 31,9%.

Tölfræði HBStatz.

Sætaskipti eftir óvænta spennu á lokamínútunum

Varð full tæpt hjá okkur

Orðlaus og vonsvikinn

Myndskeið: „Þarna mætti sunnlenskur styrkur“

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -