Ída Margrét Stefánsdóttir tryggði Gróttu annað stigið gegn FH í kvöld þegar hún skoraði tvö síðustu mörk viðureignar liðanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 20:20. FH-ingar voru hársbreidd frá því að vinna annan leikinn í röð en hafa nú náð þremur stigum í tveimur síðustu leikjum eftir tap í þremur fyrstu viðureignum sínum.

Afturelding vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni í Grill 66-deild kvenna í kvöld í grannaslag við Fjölni að Varmá, 24:23. Sigurinn stóð hinsvegar glöggt vegna þess að Fjölnisliðið skoraði þrjú síðustu mörkin.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Grótta – FH 20:20 (13:12).
Mörk Gróttu: Ída Margrét Stefánsdóttir 9, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Svandís Birgisdóttir 2, Katrín S Scheving Thorsteinsson 2, Arndís Áslaug Grímsdóttir 1, Katrín Arna Andradóttir 1, Katrín Helga Sigurbergsdóttir 1, Lilja Hrund Stefánsdóttir 1.
Varin skot: Andrea Gunnlaugsdóttir 10, Anna Karólína Ingadóttir 1.
Mörk FH: Thelma Dögg Einarsdóttir 9, Eva Guðrúnardóttir Long 4, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 4, Elísa Björt Ágústsdóttir 1, Gyða Kristín Ásgeirsdóttir 1, Ólafía Þóra Klein 1.
Varin skot: Szonja Szöke 12.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
Afturelding – Fjölnir 24:23 (12:9).
Mörk Aftureldingar: Agnes Ýr Bjarkadóttir 6, Katrín Erla Kjartansdóttir 5, Úlfhildur Tinna Lárusdóttir 4, Ásdís Halla Helgadóttir 3, Katrín Helga Davíðsdóttir 3, Þórdís Eva Elvarsdóttir 2, Arna Sól Orradóttir 1.
Varin skot: Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir 15 – Áslaug Ýr Bragadóttir 1.
Mörk Fjölnis: Berglind Benediktsdóttir 7, Stefanía Ósk Engilbertsdóttir 6, Signý Harðardóttir 3, Hildur Sóley Káradóttir 2, Karólína Ósk Arndal Sigurlaugardóttir, 1, Matthildur Lóa Baldursdóttir 1, Sara Kristín Pedersen 1, Tinna Björg Jóhannsdóttir 1, Vera Pálsdóttir 1.
Varin skot: Signý Pála Pálsdóttir 12.