Víkingur vann Fram 2 í síðasta leik 5. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í dag, 29:25. Víkingur hafði þriggja marka forskot í hálfleik, 15:12.
Með sigrinum færðist Víkingur upp að hlið Gróttu og Val 2 í annað til fjórða sæti deildarinnar. Hvert lið hefur sex stig. HK áfram með afgerandi forystu í deildinni eftir að hafa unnið alla leiki sína til þessa.
Fram tókst að jafna metin um miðjan síðari hálfleik á heimavelli í dag eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik. Víkingsliðið var hinsvegar ekki á því að tapa stigi og var sterkara á síðustu mínútunum eftir nokkra baráttu liðanna á milli.
Mörk Fram 2: Sara Rún Gísladóttir 8, Þóra Lind Guðmundsdóttir 7, Dagmar Guðrún Pálsdóttir 5, Birna Ósk Styrmisdóttir 2, Sylvía Dröfn Stefánsdóttir 2, Katla Kristín Hrafnkelsdóttir 1.
Varin skot: Arna Sif Jónsdóttir 15.
Mörk Víkings: Arnbjörg Bertha Kristjánsdóttir 8, Auður Brynja Sölvadóttir 8, Valgerður Elín Snorradóttir 4, Hafdís Shizuka Iura 3, Emilía Ína Burknadóttir 1, Helga Lúðvíka Hallgrímsdóttir 1, Ivana Jorna Dina Meincke 1, Mattý Rós Birgisdóttir 1, Sara Björg Davíðsdóttir 1, Sunna Katrín Hreinsdóttir 1.
Varin skot: Klaudia Katarzyna Kondras 9, Þyri Erla L. Sigurðardóttir 3.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
Úrslit annarra leikja í 5. umferð Grill 66-deildar kvenna sem fram fóru fyrir helgina:
Grótta – FH 20:20 (13:12).
Mörk Gróttu: Ída Margrét Stefánsdóttir 9, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Svandís Birgisdóttir 2, Katrín S Scheving Thorsteinsson 2, Arndís Áslaug Grímsdóttir 1, Katrín Arna Andradóttir 1, Katrín Helga Sigurbergsdóttir 1, Lilja Hrund Stefánsdóttir 1.
Varin skot: Andrea Gunnlaugsdóttir 10, Anna Karólína Ingadóttir 1.
Mörk FH: Thelma Dögg Einarsdóttir 9, Eva Guðrúnardóttir Long 4, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 4, Elísa Björt Ágústsdóttir 1, Gyða Kristín Ásgeirsdóttir 1, Ólafía Þóra Klein 1.
Varin skot: Szonja Szöke 12.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
Afturelding – Fjölnir 24:23 (12:9).
Mörk Aftureldingar: Agnes Ýr Bjarkadóttir 6, Katrín Erla Kjartansdóttir 5, Úlfhildur Tinna Lárusdóttir 4, Ásdís Halla Helgadóttir 3, Katrín Helga Davíðsdóttir 3, Þórdís Eva Elvarsdóttir 2, Arna Sól Orradóttir 1.
Varin skot: Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir 15 – Áslaug Ýr Bragadóttir 1.
Mörk Fjölnis: Berglind Benediktsdóttir 7, Stefanía Ósk Engilbertsdóttir 6, Signý Harðardóttir 3, Hildur Sóley Káradóttir 2, Karólína Ósk Arndal Sigurlaugardóttir, 1, Matthildur Lóa Baldursdóttir 1, Sara Kristín Pedersen 1, Tinna Björg Jóhannsdóttir 1, Vera Pálsdóttir 1.
Varin skot: Signý Pála Pálsdóttir 12.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
HK – Valur 2 29:19 (15:11).
Mörk HK: Inga Fanney Hauksdóttir 4, Tinna Ósk Gunnarsdóttir 4, Þórhildur Braga Þórðardóttir 4, Amelía Laufey G. Miljevic 3, Hekla Fönn Vilhelmsdóttir 3, Jóhanna Lind Jónasdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Hekla Sóley Halldórsdóttir 2, Katrín Hekla Magnúsdóttir 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.
Varin skot: Danijela Sara B. Björnsdóttir 8, Tanja Glóey Þrastardóttir 4.
Mörk Vals 2: Laufey Helga Óskarsdóttir 7, Anna Margrét Alfreðsdóttir 3, Lena Líf Orradóttir 2, Alba Mist Gunnarsdóttir 1, Ágústa Rún Jónasdóttir 1, Eva Steinsen Jónsdóttir 1, Guðrún Ásta Magnúsdóttir 1, Hekla Hrund Andradóttir 1, Kristina Phuong Anh Nguyen 1, Sara Sveinsdóttir 1.
Varin skot: Oddný Mínervudóttir 3.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.