Undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik 2026 hófst miðvikudaginn 15. október 2025 og lýkur sunnudaginn 12. apríl 2026. Leikið er í sex fjögurra liða riðlum. Tvö efstu lið hvers riðils auk fjögurra liða með bestan árangur í þriðja sæti tryggja sér þátttökurétt á EM 2026 sem fram fer Póllandi, Rúmeníu, Slóvakíu, Tékklandi og Tyrklandi 3. til 20. desember 20206.
Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna og leikdagar fyrstu tveggja umferðanna. Stöðu í hverjum riðli verður bætt við þegar fyrstu umferð verður lokið.
1. riðill:
Króatía – Finnland 25:17 (11:8).
Frakkland – Kósovó 43:12 (20:5)..
Finnland – Frakkland, 19. október.
Kósovó – Króatía, 19. október.
2. riðill:
Sviss – Bosnía, 16. október.
Holland – Ítalía, 16. október.
Bonsía – Holland, 18. október.
Ítalía – Sviss, 19. október.
3. riðill:
Slóvenía – Belgía 29:22 (17:8).
Þýskaland – Norður Makedónía, 16. október.
Belgía – Þýskaland, 19. október.
Norður Makedónía – Slóvenía, 19. október.
4. riðill:
Svartfjallaland – Portúgal 29:22 (17:11).
Ísland – Færeyjar 22:24 (11:11).
Færeyjar – Svartfjallaland, 18. október.
Portúgal – Ísland, 19. október, kl. 16.
5. riðill:
Serbía – Litáen, 16. október.
Svíþjóð – Úkraína, 16. október.
Litáen – Svíþjóð, 19. október.
Úkraína – Serbía, 19. október.
6. riðill:
Austurríki – Ísrael 39:30 (18:12).
Spánn – Grikkland, 16. október.
Ísrael – Spánn, 19. október.
Grikkland – Austurríki, 19. október.
*Póllandi, Rúmeníu, Slóvakíu, Tékklandi og Tyrklandi verða gestgjafar og taka ekki þátt í undankeppninni.
*Noregur, Danmörk, Ungverjaland höfnuðu í þremur efstu sætum EM2024 og taka ekki þátt í undankeppninni.
EHF-bikar landsliða:
Noregur – Rúmenía 29:27 (16:11).
Danmörk – Tékkland 41:25 (21:12).
Pólland – Slóvakía, 16. október.
Ungverjaland – Tyrkland, 16. október.