Ágúst Þór Jóhannsson og Maksim Akbachev hafa tekið við þjálfun U20 ára landsliðs karla í handknattleik. Þeir hafa umsviflaust valið leikmannahóp til æfinga sem eiga að fara fram frá 28. október til 1. nóvember auk tveggja leikja við A-landslið Grænlands hér á landi dagana 30. október og 1. nóvember.
Markmenn:
Jens Sigurðarson, Valur.
Hannes Pétur Hauksson, Grótta.
Sigurjón Bragi Atlason, Afturelding.
Aðrir leikmenn:
Andri Erlingsson, ÍBV.
Antonie Óskar Pantano, Grótta.
Ágúst Guðmundsson, HK.
Baldur Fritz Bjarnason, ÍR.
Bernard Kristján Owusu Darkoh, ÍR.
Bessi Teitsson, Grótta.
Dagur Árni Heimisson, Valur.
Dagur Leó Fannarsson, Valur.
Daníel Montoro, Valur.
Elís Þór Aðalsteinsson, ÍBV.
Garðar Ingi Sindrason, FH.
Harri Halldórsson, Afturelding.
Haukur Guðmundsson, Afturelding.
Ingvar Dagur Gunnarsson, FH.
Jens Bragi Bergþórsson, KA.
Jökull Blöndal Björnsson, ÍR.
Leó Halldórsson, Afturelding.
Max Emil Stenslund, Fram.
Nathan Doku Helgi Asare, ÍR.
Stefán Magni Hjartarson, Afturelding.