Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfarar 18 ára landsliðs karla í handknattleik, hafa valið 27 pilta til æfinga sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 31. október til 2. nóvember. Uppistaða hópsins skipuð leikmönnum sem skipuðu 17 ára landsliðið sem vann gullverðlaun á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu í lok júlí.
Markverðir:
Anton Máni Francisco Heldersson, Valur.
Jóhannes Andri Hannesson, FH.
Morgan Goði Garner, ÍBV.
Sigurmundur Gísli Unnarsson, ÍBV.
Aðrir leikmenn:
Adam Ingi Sigurðsson, Afturelding.
Alex Unnar Hallgrímsson, Fram.
Anton Frans Sigurðsson, ÍBV.
Ari Freyr Gunnarsson, Stjarnan.
Bjarki Freyr Sindrason, HK.
Bjarki Snorrason, Valur.
Brynjar Narfi Arndal, FH.
Dagur Máni Siggeirsson, Stjarnan.
Freyr Aronsson, Haukar.
Gunnar Róbertsson, Valur.
Helgi Marinó Kristófersson, Haukar.
Kári Steinn Guðmundsson, Valur.
Kristján Andri Finnsson, Afturelding.
Kristófer Tómas Gíslason, Fram.
Logi Finnsson, Valur.
Matthías Dagur Þorsteinsson, Stjarnan.
Ómar Darri Sigurgeirsson, FH.
Patrekur Smári Arnarsson, ÍR.
Ragnar Hilmarsson, Selfoss.
Róbert Daði Jónsson, Haukar.
Sigurður Atli Ragnarsson, Valur.
Sindri Svend Þórisson, Hammarby.
Örn Kolur Kjartansson, ÍR.