Ásbjörn Friðriksson og Ólafur Stefánsson hafa valið pilta til æfinga með 16 ára landsliðinu. Æfingarnar fara fram frá 31. október til 2. nóvember á höfuðborgarsvæðinu.
Leikmenn:
Alexander Sigursteinsson, HK.
Alexander Þórðarson, Selfoss.
Bjartur Fritz Bjarnason, ÍR.
Brynjar Halldórsson, Haukar.
Brynjar Narfi Arndal, FH.
Dagbjartur Ólason, Selfoss.
Einar Breki Olsen, Stjarnan.
Fannar Ingi Gunnarsson, ÍBV.
Guðmundur Leví Hreiðarsson, Þór.
Guðni Bóas Davíðsson, Selfoss.
Hilmir Freyr Norðfjörð, Hörður.
Hinrik Hrafnsson, Víkingur.
Ingi Þór Sveinsson, ÍR.
Ívar Már Jónsson, KA.
Jakob Már Kjartansson, HK.
Kári Einarsson, Selfoss.
Kolbeinn Tumi Pétursson, HK.
Logi Kalman Ingason, FH.
Mikael Hrafn Loftsson, Fram.
Róbert Hákonarson, Afturelding.
Pálmi Rafn Viðarsson, Afturelding.
Pétur Alex Pétursson, FH.
Sævar Zakarías Birkisson, Valur.
Stefán Örn Runólfsson, ÍR.
Steinar Már Einarsson Clausen, Fram.
Sveinn Ísak Hauksson, Selfoss.



