Átján konur eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi 2025. Helstu upplýsingar um þær er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Þýskaland miðvikudaginn 26. nóvember kl. 17. Tveimur dögum síðar mætir liðið Serbum kl. 19.30 og loks Úrúgvæ í síðustu umferð C-riðils sunnudaginn 30. nóvember. Eftir það tekur við keppni í milliriðlum eða í forsetabikarnum. Þrjú lið fara áfram í milliriðil en neðsta liðið spreytir sig í keppninni um forsetabikarinn sem Ísland vann fyrir tveimur árum.
HM kvenna ”25 – dagskrá, riðlakeppni
(Myndir:HSÍ, nema myndir af Theu Imani. Hafliði Breiðfjörð á þá mynd).
Hafdís Renötudóttir.
Félag: Valur.
Aldur: 28 ára.
Landsleikir/mörk: 71/5.
Fyrst með á HM: 2023.
HM-leikir: 7.
HM-mörk: 1.
Fjöldi stórmóta að baki: 2.
Sara Sif Helgadóttir.
Félag: Haukar.
Aldur: 25 ára.
Landsleikir/mörk: 15/0.
Fyrst með á HM: 2025.
HM-leikir: 0.
HM-mörk: 0.
Fjöldi stórmóta að baki: 0.


Alexandra Líf Arnarsdóttir.
Félag: Haukar.
Aldur: 25 ára.
Landsleikir/mörk: 2/1.
Fyrst með á HM: 2025.
HM-leikir: 0.
HM-mörk: 0.
Fjöldi stórmóta að baki: 0.
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín.
Félag: Fram.
Aldur: 20 ára.
Landsleikir/mörk: 10/8.
Fyrst með á HM: 2025.
HM-leikir: 0.
HM-mörk: 0.
Fjöldi stórmóta að baki: 0.


Andrea Jacobsen.
Félag: HSG Blomberg-Lippe.
Aldur: 27 ára.
Landsleikir/mörk: 66/116.
Fyrst með á HM: 2023.
HM-leikir: 6.
HM-mörk: 6.
Fjöldi stórmóta að baki: 2.
Dana Björg Guðmundsdóttir.
Félag: Volda.
Aldur: 23 ára.
Landsleikir/mörk: 13/27.
Fyrst með á HM: 2025.
HM-leikir: 0.
HM-mörk: 0.
Fjöldi stórmóta að baki: 1.


Díana Dögg Magnúsdóttir.
Félag: HSG Blomberg-Lippe.
Aldur: 28 ára.
Landsleikir/mörk: 66/89.
Fyrst með á HM: 2023.
HM-leikir: 7.
HM-mörk: 14.
Fjöldi stórmóta að baki: 2.
Elín Klara Þorkelsdóttir.
Félag: IK Sävehof.
Aldur: 21 árs.
Landsleikir/mörk: 27/94.
Fyrst með á HM: 2025.
HM-leikir: 0.
HM-mörk: 0.
Fjöldi stórmóta að baki: 1.


Elín Rósa Magnúsdóttir.
Félag: HSG Blomberg-Lippe.
Aldur: 23 ára.
Landsleikir/mörk: 32/60.
Fyrst með á HM: 2023.
HM-leikir: 7.
HM-mörk: 20.
Fjöldi stórmóta að baki: 2.
Elísa Elíasdóttir.
Félag: Valur.
Aldur: 21 árs.
Landsleikir/mörk: 25/19.
Fyrst með á HM: 2023.
HM-leikir: 5.
HM-mörk: 7.
Fjöldi stórmóta að baki: 2.


Katrín Anna Ásmundsdóttir.
Félag: Fram.
Aldur: 21 árs.
Landsleikir/mörk: 13/26.
Fyrst með á HM: 2025.
HM-leikir: 0.
HM-mörk: 0.
Fjöldi stórmóta að baki: 1.
Katrín Tinna Jensdóttir.
Félag: ÍR.
Aldur: 23 ára.
Landsleikir/mörk: 28/20.
Fyrst með á HM: 2023.
HM-leikir: 4.
HM-mörk: 1.
Fjöldi stórmóta að baki: 2.


Lovísa Thompson.
Félag: Valur.
Aldur: 26 ára.
Landsleikir/mörk: 31/66.
Fyrst með á HM: 2025.
HM-leikir: 0.
HM-mörk: 0.
Fjöldi stórmóta að baki: 0.
Matthildur Lilja Jónsdóttir.
Félag: ÍR.
Aldur: 21 árs.
Landsleikir/mörk: 2/0.
Fyrst með á HM: 2025.
HM-leikir: 0.
HM-mörk: 0.
Fjöldi stórmóta að baki: 0.


Rakel Oddný Guðmundsdóttir.
Félag: Haukar.
Aldur: 21 árs.
Landsleikir/mörk: 4/2.
Fyrst með á HM: 2025.
HM-leikir: 0.
HM-mörk: 0.
Fjöldi stórmóta að baki: 0.
Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði.
Félag: ÍBV.
Aldur: 27 ára.
Landsleikir/mörk:39/161.
Fyrst með á HM: 2023.
HM-leikir: 7.
HM-mörk: 34.
Fjöldi stórmóta að baki: 1.


Thea Imani Sturludóttir.
Félag: Valur.
Aldur: 28 ára.
Landsleikir/mörk:92/203.
Fyrst með á HM: 2023.
HM-leikir: 7.
HM-mörk: 27.
Fjöldi stórmóta að baki: 2.
Þórey Anna Ásgeirsdóttir.
Félag: Valur.
Aldur: 28 ára.
Landsleikir/mörk:48/70.
Fyrst með á HM: 2023.
HM-leikir: 7.
HM-mörk: 17.
Fjöldi stórmóta að baki: 1.


Landsliðsþjálfari: Arnar Pétursson.
Aðstoðarþjálfari: Óskar Bjarni Óskarsson.
Markvarðaþjálfari: Hlynur Morthens.
Styrktarþjálfari: Hjörtur Hinriksson.
Sjúkraþjálfarar: Tinna Jökulsdóttir og Jóhanna Björk Gylfadóttir.
Liðsstjóri: Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir.







Annað starfsfólk: Róbert Geir Gíslason, Jón Gunnlaugur Viggósson, Daníel Franz Davíðsson og Hrafnhildur Ósk Skúladóttir.
Leikir Íslands í riðlakeppni HM kvenna:
26. nóvember: Þýskaland - Ísland, kl. 17.
28. nóvember: Ísland - Serbía, kl. 19.30.
30. nóvember: Ísland - Úrúgvæ, kl. 14.30.
- Leikirnir fara fram í Porsche-Arena, Stuttgart.
- Leiktímar að ofan eru miðaðir við Ísland.
- Þrjú lið fara áfram í milliriðla sem leiknir verða í Dortmund.
- Neðsta liðið fer í keppnina um forsetabikarinn í Hollandi.
- Blaðamaður og ljósmyndari frá handbolti.is fylgja landsliðinu eftir á HM.




