- Auglýsing -
-Auglýsing-

Evrópudeild karla “25 – riðlakeppni 32-liða – 5. umferð, úrslit, staðan

- Auglýsing -

Fimmta og næst síðasta umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla fór fram í kvöld. Síðasta umferð keppninnar verður leikin eftir viku, þriðjudaginn 2. desember.

Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í 16-liða úrslit sem einnig verða leikið í riðlum í febrúar og mars á næsta ári.

Íslands- og bikarmeistarar Fram taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildar og eiga sæti í D-riðli. Auk þess koma íslenskir handknattleiksmenn við sögu hjá nokkrum öðrum liðum í keppninni.

Hér fyrir neðan eru úrslit 5. umferðar, stuttlega farið yfir hvað íslensku handknattleiksmennirnir gerðu með liðum sínum, að leik Fram undanskildum.

A-riðill:

Saint Raphaël – Flensburg-Handewitt 29:36 (15:17).

Bidasoa Irun – AHC Potaissa Turda 35:30 (17:16).

Standings provided by Sofascore

B-riðill:

Montpellier – BSV Bern 37:29 (24:17).

Ostrivia Ostrow – THW Kiel 25:33 (15:16).

Standings provided by Sofascore

C-riðill:

Skanderborg – BM Granollers 28:29 (13:15).
-Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði 1 mark fyrir Skanderborg.
-Kristján Halldórsson var eftirlitsmaður EHF á leiknum.

CS Minaur Baia Mare – Grosist Slovan 28:22 (13:9).

Standings provided by Sofascore

D-riðill:

FC Porto – Fram 44:30 (23:10).

HC Kriens-Luzern – Elverum 34:38 (19:20).
-Tryggvi Þórisson var ekki á meðal þeirra sem skoraði fyrir Elverum í leiknum.

Standings provided by Sofascore

E-riðill:

Melsungen – HF Karlskrona 35:34 (18:15).
-Reynir Þór Stefánsson skoraði 5 mörk fyrir Melsungen í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Arnar Freyr Arnarsson var ekki í leikmannahópi MT Melsungen að þessu sinni.

FTC-Green Collect – Benfica 33:31 (13:14).
-Stiven Tobar Valencia skoraði 3 mörk fyrir Benfica.

Standings provided by Sofascore

F-riðill:

MRK Sesvete – HC Vardar 24:38 (12:23).

IFK Kristianstad – Fenix Toulouse 34:26 (15:15).
-Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði 2 mörk fyrir IFK.

Standings provided by Sofascore

G-riðill:

Hannover-Burgdorf – Fredericia HK 31:34 (16:17).
-Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf.
IK Sävehof – Tatran Presov 33:28 (15:16).
-Birgir Steinn Jónsson var ekki á meðal þeirra sem skoraði mark fyrir IF Sävehof.
Hlynur Leifsson var eftirlitsmaður EHF á leiknum.

Standings provided by Sofascore

H-riðill:

Ademar León – Kadetten Schaffhausen 30:27 (14:14).
-Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 6 mörk fyrir Kadetten.

RK Partizan – RK Nexe 30:27 (15:12).

Standings provided by Sofascore

Úrslit fjögurra fyrstu umferða riðlakeppni Evrópudeildarinnar:

Evrópudeild karla “25 – riðlakeppni 32-liða – 4. umferð, úrslit, staðan

Evrópudeild karla “25 – riðlakeppni 32-liða – 3. umferð, úrslit, staðan

Evrópudeild karla “25 – riðlakeppni 32-liða – 2. umferð, úrslit, staðan

Evrópudeild karla “25 – riðlakeppni 32-liða – 1. umferð, úrslit

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -