- Auglýsing -
Nokkrir þekktir handknattleiksmenn verða að gera sér að góðu að fylgjast með Evrópumótinu í janúar heima í stofu, vegna meiðsla eða sökum þess að þeir hlutu ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfara.
Danmörk: Emil Madsen, Thomas Arnoldsen.
Svartfjallaland: Nebojsa Simic.
Slóvenía: Miha Zarabec, Blaz Blagotinsek.
Spánn: Gonzalo Perez de Vargas.
Holland: Kay Smits.
Noregur: Magnus Röd.
Þýskaland: Luca Witzke, Timo Kastening, Tim Freihöfer.
Ísland: Sigvaldi Björn Guðjónsson.
Ekki er útilokað að listinn verði uppfærður.
- Auglýsing -



