Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar 2026. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Ítalíu föstudaginn 16. janúar kl. 17. Tveimur dögum síðar mætir liðið Pólverjum og loks Ungverjum í síðustu umferð F-riðils þriðjudaginn 20. janúar. Góða skemmtun!
Myndir/HSÍ – Mummi Lú
Björgvin Páll Gústavsson.
Félag: Valur.
Aldur: 40 ára.
Landsleikir/mörk: 287/26.
Fyrst með á EM: 2010.
EM-leikir: 45.
EM-mark/mörk: 2.
Fjöldi stórmóta: 18.
Viktor Gísli Hallgrímsson.
Félag: FC Barcelona.
Aldur: 25 ára.
Landsleikir/mörk: 75/2.
Fyrst með á EM: 2020.
EM-leikir: 22.
EM-mark/mörk: 0.
Fjöldi stórmóta: 6.


Andri Már Rúnarsson
Félag: HC Erlangen.
Aldur: 23 ára.
Landsleikir/mörk: 7/4.
Fyrst með á EM: 2026.
EM-leikir: 0.
EM-mark/mörk: 0.
Fjöldi stórmóta: 0.
Arnar Freyr Arnarsson
Félag: MT Melsungen.
Aldur: 29 ára.
Landsleikir/mörk: 107/115.
Fyrst með á EM: 2018.
EM-leikir: 19.
EM-mark/mörk: 7.
Fjöldi stórmóta: 8.


Bjarki Már Elísson
Félag: One Veszprém.
Aldur: 35 ára.
Landsleikir/mörk: 128/426.
Fyrst með á EM: 2018.
EM-leikir: 22.
EM-mark/mörk: 72.
Fjöldi stórmóta: 9.
Einar Þorsteinn Ólafsson
Félag: HSV Hamburg.
Aldur: 24 ára.
Landsleikir/mörk: 27/7.
Fyrst með á EM: 2024.
EM-leikir: 4.
EM-mark/mörk: 0.
Fjöldi stórmóta: 2.


Elliði Snær Viðarsson
Félag: Vfl Gummersbach.
Aldur: 27 ára.
Landsleikir/mörk: 64/138.
Fyrst með á EM: 2022.
EM-leikir: 13.
EM-mark/mörk:30.
Fjöldi stórmóta: 5.
Elvar Örn Jónsson
Félag: SC Magdeburg.
Aldur: 28 ára.
Landsleikir/mörk: 93/214.
Fyrst með á EM: 2020.
EM-leikir: 19.
EM-mark/mörk: 18.
Fjöldi stórmóta: 7.


Gísli Þorgeir Kristjánsson
Félag: SC Magdeburg.
Aldur: 26 ára.
Landsleikir/mörk: 75/171.
Fyrst með á EM: 2022.
EM-leikir: 9.
EM-mark/mörk: 20.
Fjöldi stórmóta: 6.
Haukar Þrastarson
Félag: Rhein-Neckar Löwen.
Aldur: 24 ára.
Landsleikir/mörk: 47/64.
Fyrst með á EM: 2020.
EM-leikir: 12.
EM-mark/mörk: 16.
Fjöldi stórmóta: 4.


Janus Daði Smárason
Félag: Pick Szeged.
Aldur: 31 árs.
Landsleikir/mörk: 100/180.
Fyrst með á EM: 2018.
EM-leikir: 21.
EM-mark/mörk: 47.
Fjöldi stórmóta: 8.
Orri Freyr Þorkelsson
Félag: Sporting Lissabon.
Aldur: 26 ára.
Landsleikir/mörk: 32/106.
Fyrst með á EM: 2022.
EM-leikir: 8.
EM-mark/mörk: 8.
Fjöldi stórmóta: 2.


Óðinn Þór Ríkharðsson
Félag: Kadetten Schaffhausen.
Aldur: 28 ára.
Landsleikir/mörk: 58/178.
Fyrst með á EM: 2024.
EM-leikir: 5.
EM-mark/mörk: 13.
Fjöldi stórmóta: 4.
Ómar Ingi Magnússon
Félag: SC Magdeburg.
Aldur: 28 ára.
Landsleikir/mörk: 94/341.
Fyrst með á EM: 2018.
EM-leikir: 17.
EM-mark/mörk: 81.
Fjöldi stórmóta: 7.


Teitur Örn Einarsson
Félag: Vfl Gummersbach.
Aldur: 27 ára.
Landsleikir/mörk: 48/46.
Fyrst með á EM: 2012.
EM-leikir: 7.
EM-mark/mörk: 4.
Fjöldi stórmóta: 4.
Viggó Kristjánsson
Félag: HC Erlangen.
Aldur: 32 ára.
Landsleikir: 73/216
EM-leikir: 22.
EM mark/mörk: 54.
Fjöldi stórmóta: 6.


Ýmir Örn Gíslason
Félag: Frisch Auf! Göppingen.
Aldur: 28 ára.
Landsleikir/mörk: 108/48.
Fyrst með á EM: 2018.
EM-leikir: 24.
EM-mark/mörk: 13.
Fjöldi stórmóta: 8.
Þorsteinn Leó Gunnarsson
Félag: FC Porto.
Aldur: 23 ára.
Landsleikir/mörk: 18/36.
Fyrst með á EM: 2026.
EM-leikir: 0.
EM-mark/mörk: 0.
Fjöldi stórmóta: 1.


Starfsmenn:
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari.
Arnór Atlason aðstoðarþjálfari.
Roland Eradze markvarðaþjálfari.
Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarþjálfari.
Hrannar Guðmundsson aðstoðarþjálfari.
Jón Birgir Guðmundsson sjúkraþjálfari.
Jón Gunnar Kristjánsson sjúkraþjálfari.
Þorkell Snæbjörnsson læknir.
Örnólfur Valdimarsson læknir.
Guðni Jónsson liðsstjóri.
Jón Gunnlaugur Viggósson farastjóri.
Jón Halldórsson formaður HSÍ.
Daníel Franz Davíðsson fjölmiðlar og samfélagsmiðlar.



