- Auglýsing -
Selfyssingurinn Haukur Þrastarson kom eins og stormsveipur inn í leik íslenska landsliðsins gegn Pólverjum í gærkvöld. Hann kórónaði frammistöðu sína með stórkostlegu marki og ótrúlegum snúningi hálfri sjöttu mínútu fyrir leikslok. Eins og sagt er sjón er sögu ríkari. Þetta er bara á valdi snillinga í íþróttinni.
Myndskeið með markinu er fyrir neðan auglýsinguna.
- Auglýsing -



