- Auglýsing -
- Auglýsing -
-Auglýsing-

Myndasyrpa: Elliði Snær faðmaði formann HSÍ

- Auglýsing -

Elliði Snær Viðarsson ærðist af kæti þegar sigurinn á Ungverjum var í höfn. Um leið og lokaflautið gall tók hann stefnuna til formanns HSÍ, Jóns Halldórssonar, þar sem hann sat við hliðarlínuna ásamt Ingu Sæland íþróttamálaráðherra. Elliði Snær stökk upp á handrið sem skildi leikvöllinn frá áhorfendum. Þar féllust þeir Elliði og Jón í faðma. Báðir í sjöunda himni með sigurinn eins og fleiri Íslendingar sem ærðust af kæti þegar sigurinn var í höfn.
Fölskvalaus gleði.


Myndasyrpu af fögnuðu Elliða Snæs og Jóns formanns er hér fyrir neðan en Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari náði myndunum.
Smellið á myndirnar til þess að sjá þær stærri.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -