Að vanda fylgdi Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari íslenska landsliðinu eftir í gær þegar það lék við Króatíu á Evrópumótinu í handknattleik. Leikurinn tapaðist með eins marks mun, 30:29. Hafliði tapaði ekki þræðinum né fókusnum frekar en fyrri í viðureignum Íslands á Evrópumótinu. Hann mætir galvaskur til leiks á morgun klukkan 17 þegar íslenska landsliðið mætir Svíum í Malmö Arena í annarri umferð milliriðlakeppninnar.
Myndasyrpa: Íslendingar fjölmenntu á fyrsta leik
Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir Hafliða frá viðureigninni í gær.
-Smellið á myndirnar til þess að sjá þær stærri.



Myndasyrpa: Íslendingar fjölmenntu á fyrsta leik
Myndasyrpa: Eftirvænting fyrir viðureign við Króata
Myndasyrpa: Kristianstad Arena kvödd með söng
Fleiri myndasyrpur:
Myndasyrpa: Líf og fjör í Kristianstad Arena
Myndasyrpa: Lífið er yndislegt
Myndasyrpa: Nokkur valin augnablik úr Ítalíuleiknum
Myndasyrpa: Ísland lék á als oddi gegn Póllandi
Myndasyrpa: Bjartsýni og stemning í Kristianstad
Myndasyrpa: Gleðin við völd í stórsigri Íslands
Myndasyrpa: Valkyrjur á vellinum
Myndasyrpa: Elliði Snær faðmaði formann HSÍ
Myndasyrpa: 3.000 Íslendingar skemmta sér í Kristianstad
Myndasyrpa: Létt andrúmsloft á æfingu
Myndasyrpa: Síðasta æfing fyrir fyrsta leikinn á EM
Myndasyrpa: Viggó var tæklaður í upphitunarboltanum




























