- Auglýsing -
Eins og kom fram fyrr í dag gerði íslenska landsliðið jafntefli við Sviss, 38:38, í þriðja og næstsíðasta leik sínum á Evrópumóti karla í Malmö Arena í dag.
Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var að vanda á leik Íslands í dag. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir hans frá leiknum.
-smellið á myndirnar til þess að sjá þær stærri.
- Auglýsing -





























