- Auglýsing -
Önnur umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Átta leikir fara fram í fjórum riðlum. Fjórir leikir hefjast klukkan 17 og hinir fjórum tveimur og hálfri stund síðar. Eftir leikina skýrast e.t.v. aðeins línur um hvaða lið halda áfram keppni í milliriðlum og lið hvaða þjóða heltast úr lestinni og fara heim á þriðjudagsmorgun.
Klukkan 17:
E: Slóvakía – Þýskaland.
F: Suður-Kórea – Túnis.
G: Paragvæ – Króatía.
H: Austurríki – Argentína.
Klukkan 19.30:
E: Ungverjaland – Tékkland – sýndur á RÚV2.
F: Kongó – Danmörk.
G: Japan – Brasilía.
H: Kína – Spánn.
Staðan í E., F, G og H-riðlum:
Standings provided by SofaScore LiveScore
Standings provided by SofaScore LiveScore
Standings provided by SofaScore LiveScore
Standings provided by SofaScore LiveScore