Eftir tvo daga þar sem ekkert hefur verið leikið í meistaraflokki Íslandsmóti karla og kvenna í handknattleik dugir ekkert minna en hafa tug leikja á dagskrá í kvöld. Engu er líkara en stíflugarður hafi brostið.
Heil umferð verður í Olísdeild karla, sex leikir, fimm þeirra nánast á sama blettinum. Til viðbótar fara tveir leikir fram í Olísdeild kvenna, einn í Grill66-deild kvenna og annar í Grill66-deild karla. Í mörg horn verður að líta fyrir þá sem vilja fylgast með því sem fram fer á handboltavöllunum í kvöld.
Olísdeild kvenna:
Vestmannaeyjar: ÍBV – HK, kl. 18 – sýndur á ÍBVtv.
Framhús: Fram – Stjarnan, kl. 20.15 – sýndur á Stöð2sport.
Stöðu og næstu leiki í Olísdeild kvenna er að finna hér.
Olísdeild karla:
Framhús: Fram – KA, kl. 18 – sýndur á Stöð2sport.
Varmá: Afturelding – ÍBV, kl. 18 – sýndur á Aftureldingtv.
Ásvellir: Haukur – Víkingur, kl. 19.30 – sýndur á Haukartv.
Kaplakriki: FH – Valur, kl. 19.30 – sýndur á Stöð2sport.
TM-höllin: Stjarnan – Grótta, kl. 19.30 – sýndur á Stjarnanhandboltitv.
Set-höllin: Selfoss – HK, kl. 19.30 – sýndur á Selfosstv.
Stöðu og næstu leiki í Olísdeild karla er að finna hér.
Grill66-deild kvenna:
Vestmannaeyjar: ÍBV U – HK U, kl. 20
Stöðu og næstu leiki í Grill66-deild kvenna er að finna hér.
Grill66-deild karla:
Hertzhöllin: Kórdrengir – Þór Ak, kl. 19.30
Stöðu og næstu leiki í Grill66-deild karla er að finna hér.