Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest og taka gildi frá og með næsta keppnistímabili.
Innanlands:
Ihor Kopyshynskyi frá Haukum til Aftureldingar.
Friðrik Hólm Jónsson frá ÍBV til ÍR.
Sveinn Aron Sveinsson frá Kórdrengjum til Aftureldingar.
Markús Björnsson frá Kórdrengjum til ÍR.
Róbert Snær Örvarsson frá Haukum til ÍR.
Bergur Elí Rúnarsson frá FH til Vals.
Ástþór Barkarson frá Þrótti til Kórdrengja.
Eyþór Hilmarsson frá ÍR til Kórdrengja.
Egill Björgvinsson frá ÍR til Kórdrengja.
Tómas Helgi Wehmeier frá ÍR til Kórdrengja.
Andri Hjartar Grétarsson frá Vængjum Júpíters til Kórdrengja.
Bjarki Björgvinsson frá frá Vængjum Júpíters til Kórdrengja.
Sigurður Örn Þorsteinsson frá Fram til Fjölnis.
Josip Vekic frá TV Emsdetten til Þórs Ak.
Marinó Gauti Gunnlaugsson frá Berserkjum til Víkings.
Benedikt Marinó Herdísarson frá Stjörnunni til Fjölnis (að láni).
Jón Ásgeir Eyjólfsson frá Stjörnunni til Fjölnis (að láni).
Bjartur Guðmundsson frá Fram til Vals.
Þorgeir Bjarki Davíðsson frá Val til Gróttu.
Jóhannes Berg Andrason frá Víkingi til FH.
Ísak Rafnsson frá FH til ÍBV.
Hergeir Grímsson frá Selfoss til Stjörnunnar.
Jovan Kukobat frá Víkingi til Aftureldingar.
Dagur Gautason frá Stjörnunni til KA.
Agnar Ingi Rúnarsson frá Aftureldingu til Víkings.
Pétur Júníusson frá Víkingi til Aftureldingar.
Arnar Freyr Ársælsson frá KA til Stjörnunnar.
Jón Heiðar Sigurðsson KA, hættur.
Þorgrímur Smári Ólafsson Fram, hættur.
Ari Dignus Maríuson frá FH til Hauka.
Einar Bragi Aðalsteinsson frá HK til FH.
Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha frá Aftureldingu til HK.
Halldór Ingi Jónasson frá Haukum til Víkings.
Igor Mrsulja frá Gróttu til Víkings.
Ívar Logi Styrmisson frá Gróttu til Fram.
Axel Hreinn Hilmisson frá Fjölni til FH.
Ólafur Brim Stefánsson frá Gróttu til Fram.
Jóhann Karl Reynisson tekur fram skóna og leikur með Stjörnunni.
Gauti Gunnarsson frá ÍBV til KA.
Arnar Steinn Arnarsson frá Víkingi til FH.
Elvar Otri Hjálmarsson frá Fjölni til Gróttu.
Brynjar Jökull Guðmundsson frá Vængjum Júpíters til Víkings.
Jóel Bernburg frá Val til Gróttu – lánaður.
Alexander Már Egan frá Selfossi til Fram.
Milli landa:
Guilherme Carmignoli De Andrade frá Nacional Handebol til Harðar.
Jose Esteves Lopes Neto frá Corinthians Guarulhos – VEGUS til Harðar.
Jhonatan Cristiano Ribeiro Dos Santos frá Sorocabo til Harðar.
Andri Már Rúnarsson frá Stuttgart til Hauka.
Böðvar Páll Ásgeirsson til Aftureldingar frá Hvidovre.
Hafþór Már Vignisson frá Stjörnunni til HC Empor Rostock.
Emannuel Augusto Evangelista frá LPH Sorocaba til Harðar.
Darri Aronsson frá Haukum til US Ivry.
Aron Dagur Pálsson frá Elverum til Vals.
Luka Vukicevic frá Bregenz til Fram.
Marko Coric frá Bregenz til Fram.
Andri Kristiansson Hansen frá StÍF til Fjölnis.
Noah Bardou frá US Ivry til Harðar.
Sigurður Finnbogi Sæmundsson frá liði á Kýpur til Gróttu.
Tryggvi Þórisson frá Selfossi til Sävehof.
Sveinn Andri Sveinsson frá Aftureldingu til Empor Rostock.
Egill Már Hjartarson frá Fjölni til StÍF.
Victor Máni Matthíasson frá Fjölni til StÍF
Matas Pranckevicius frá Vilnius VHC Sviesa til Hauka.
Janus Dam Djurhuus frá H71 til ÍBV.
Tomislav Jagurinoski frá Þór Ak til Tinex Proleta.
Josip Kezic frá Þór Ak til félags í Bosníu.
Óðinn Þór Ríkharðsson frá KA til Kadetten Schaffhausen.
Vilhelm Poulsen frá Fram til Lemvig.
Rógvi Dal Christiansen frá Fram til Roskilde Håndbold.
Jonn Rói Tórfinnsson frá Neistanum til Þórs Ak.
Theis Koch Søndergård frá Aalborg til Gróttu.
Kostadin Petrov frá Vardar til Þórs Ak.
Kenya Kasahara frá Herði til Azoty Unia Tarnów.
Victor Peinado Iturrino frá BM Benidorm til Harðar.
Ásgeir Snær Vignisson frá ÍBV til Helsingborg.
Einar Þorsteinn Ólafsson frá Val til Fredericia.
Gytis Smantauskas frá FH til félags í Litáen.
Viktor Gísli Hallgrímsson frá GOG til HBC Nantes.
Viggó Kristjánsson frá Stuttgart til Leipzig.
Janus Daði Smárason frá Göppingen til Kolstad.
Sigvaldi Björn Guðjónsson frá Vive Kielce til Kolstad.
Daníel Freyr Andrésson frá Guif til Lemvig.
Sveinn Jóhannsson frá SönderjyskE til Skjern.
Ágúst Elí Björgvinsson frá Kolding til Ribe Esbjerg.
Bjarki Már Elísson frá Lemgo til Veszprém.
Elvar Ásgeirsson frá Nancy til Ribe-Esbjerg.
Arnar Birkir Hálfdánsson frá EHV Aue til Ribe-Esbjerg.
Ólafur Andrés Guðmundsson frá Montpellier til GC Amicitia Zürich.
Grétar Ari Guðjónsson frá Nice til Sélestat.
Örn Vésteinsson Östenberg frá TV Emsdetten til Haslum.
Alexander Petersson lætur gott heita eftir langan feril.
Ágúst Ingi Óskarsson frá Neistanum/HK til Hauka.
Felix Már Kjartansson frá Neistanum til Fram.
Bjartur Már Guðmundsson kveður StÍF.
handbolti.is nýtur ekki opinbers rekstrarstuðnings.