Fjórir leikir verða á dagskrá á EM kvenna í handknattleik í dag, sunnudaginn 6. desember, á fjórða leikdegi mótsins. Önnur umferð í A- og C-riðlum.
Leikir dagsins í tímaröð:
C-riðill: Serbía – Ungverjaland, 15 – sýndur á RÚV.
A-riðill: Slóvenía – Frakkland, kl.17.15 – sýndur RÚV2.
C-riðill: Króatía – Holland, kl. 17.15 – sýndur á ehf.tv.
A-riðill: Svartfjallaland – Danmörk, kl. 19.30 – sýndur RÚV 2.
Úrslit leikja og staðan í B- og C-riðlum:
B-riðill:
Rússland – Spánn 31:22.
Svíþjóð – Tékkland 27:23.
Tékkland – Rússland 22:24.
Spánn – Svíþjóð 23:23.
C-riðill:
Ungverjaland – Króatía 22:24.
Holland – Svartfjallaland 25:29.
D-riðill:
Rúmenía – Þýskaland 19:22.
Noregur – Pólland 35:22.
Pólland – Rúmenía 24:28.
Þýskaland – Noregur 23:42.