- Auglýsing -
Önnur umferð Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik fer fram í kvöld á Ásvöllum, heimavelli Hauka, með tveimur leikjum sem hefjast klukkan 18 og 20. Mótið hófst á mánudaginn og verður leitt til lykta á föstudaginn.
Leikir kvöldsins:
Ásvellir: FH – ÍBV, kl. 18.
Ásvellir: Haukar – Stjarnan, kl 20.
Að vanda verða báðir leikir kvöldsins sendir út á Haukartv sem er að finna á youtube.
Staðan:
Haukar | 1 | 1 | 0 | 0 | 33 – 32 | 2 |
FH | 1 | 0 | 1 | 0 | 28 – 28 | 1 |
Stjarnan | 1 | 0 | 1 | 0 | 28 – 28 | 1 |
ÍBV | 1 | 0 | 0 | 1 | 32 – 33 | 0 |
- Auglýsing -