- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM: Milliriðlakeppnin hefst með fjórum leikjum

TIl að lífga aðeins upp á auð áhorfendastæði keppnishallanna á EM hefur verið brugðið á það ráð að festa myndir af á sætisbök í áhorfendastúkunum. Mynd/Stanko Gruden / kolektiffimages
- Auglýsing -

Riðlakeppni EM kvenna í handknattleik lauk í gærkvöldi. Engir leikir fara fram á mótinu í dag. Á morgun hefst keppni í milliriðlum sem stendur yfir til 15. desember. Leikið verður í tveimur sex liða riðlum og fara tvö efstu lið hvors riðils áfram í undanúrslit mótsins.
Leikir milliriðils eitt fara fram í Jyske Bank Boxen í Herning en leikið verður í milliriðli tvö í Sydbank Arena í Kolding.
Liðin taka með sér úrslit innbyrðis leikja inn í milliriðla.

Leikjadagskrá milliriðlakeppninnar og staðan:

Milliriðill 1:
10.12 Svarfjallaland – Rússland, kl 17.15
10.12 Frakkland – Spánn, kl. 20.30
11.12 Frakkland – Rússland, kl. 17.15
11.12 Danmörk – Svíþjóð, kl. 19.30
13.12 Svarfjallaland – Svíþjóð, kl. 17.15
13.12 Danmörk – Spánn, kl. 19.30
15.12 Svartfjallaland – Spánn, kl. 15
15.12 Frakkland – Svíþjóð, kl. 17.15
15.12 Danmörk – Rússland, kl 19.30

Milliriðill 2:
10.12 Króatía – Rúmenía, kl. 18.15
10.12 Holland – Noregur, kl. 19.30
12.12 Ungverjaland – Þýskaland, kl. 15
12.12 Króatía – Noregur, kl. 17.15
14.12 Holland – Þýskaland, kl. 17.15
14.12 Ungverjaland – Rúmenía, kl. 19.30
15.12 Holland – Rúmenía, kl. 15
15.12 Króatía – Þýskaland, kl. 17.15
15.12 Ungverjaland – Noregur, kl. 19.30

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -