- Auglýsing -
Þriðja og síðasta umferð Hafnarfjarðarmóts karla í handknattleik verður leikin á Ásvöllum í dag. Mótið hófst á mánudagskvöldið. Í síðustu umferðinni mætast ÍBV og Stjarnan annarsvegar og Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH hinsvegar.
Fyrri viðureignin hefst klukkan 16.45 og sú síðari klukkan 19.
Hafnarfjarðarmótið – lokaumferð:
Ásvellir: ÍBV – Stjarnan, kl. 16.45.
Ásvellir: Haukar – FH, kl. 19.
Eins og áður þá verður báðum leikjum streymt á Haukartv sem er að finna á youtube.
Staðan:
Haukar | 2 | 1 | 1 | 0 | 61 – 60 | 3 |
ÍBV | 2 | 1 | 0 | 1 | 74 – 68 | 2 |
Stjarnan | 2 | 0 | 2 | 0 | 56 – 56 | 2 |
FH | 2 | 0 | 1 | 1 | 63 – 70 | 1 |
- Auglýsing -