- Auglýsing -
Tveir leikir í Olísdeild kvenna í handknattleik hefjast með hálftíma millibili í dag. Fram tekur á móti HK í Úlfarsárdal kl. 13.30 og klukkan 14 mætast ÍBV og Stjarnan í Vestmannaeyjum. Báðir leikir eru í 2. umferð.
Handbolti.is fylgist með báðum leikjum í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -