- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeildin – úrslit leikja fyrstu umferðar

Máté Lékai besti leikmaður FTC í leiknum við Val í kvöld á auðum sjó eftir að hafa sloppið fram Þorgils Jón Svölu Baldurssyni. Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Fyrsta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram í kvöld. Tólf leikir fóru fram í fjórum riðlum og komu Íslendingar við sögu í nokkrum leikjanna.

A-riðill:
Göppingen – Veszprémi KKFT 45:30 (23:18).
Kadetten – Montpellier 28:30 (16:18).
Óðinn Þór Ríkharðsson var í leikmannahópi Kadetten. Hann skoraði ekki í leiknum. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten.
Tatran Presov – Benfica 25:29 (9:15).

B-riðill:
Ystads – PAUC 29:33 (14:17).
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði 4 mörk fyrir PAUC.
Flensburg – Benidorm 35:30 (16:19)
Teitur Örn Einarsson lék með Flensburg en skoraði ekki mark að þessu sinni.
Valur – FTC 43:39 (22:15).

C-riðill:
Baltatonfüredi – Granolles 25:30 (12:15).
Skjern – Nexe 29:30 (14:17).
Sveinn Jóhannsson var í liði Skjern en skoraði ekki mark.
Sporting – Alpla Hard 31:30 (18:18).
Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard. Sigtryggur Daði Rúnarsson var ekki í leikmannahópi Hard í kvöld.

D-riðill:
HC Motor – Füchse Berlin 27:38 (10:19).
Roland Eradze er aðstoðarþjálfari HC Motor.
Bidasoa Irun – Aguas Santas 35:26 (16:13).
Eurofarm Pelister – Skanderborg Aarhus 27:30 (12:16).

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -