Aðeins fimm leikir eru eftir á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem hófst í Norður Makedóníu, Slóveníu og Svartfjallalandi föstudaginn 4. nóvember. Síðustu leikir mótsins fara fram í Arena Stožice í Ljubljana á morgun, föstudag, og á sunnudaginn þegar krýndir verða Evrópumeistarar.
Leikir föstudaginn 18. nóvember:
Svíþjóð – Holland 37:32 (21:16).
Undanúrslit:
Danmörk – Svartfjallalan 27:23 (14:10).
Noregur – Frakkland 28:20 (12:11).
Leikir sunnudaginn 20.nóvember:
Leikur um 3. sætið:
Svarfjallaland – Frakkland 27:25 (22:22)(13:12).
Úrslitaleikur:
Danmörk – Noregur 25:27 (15:12).
Evrópumeistarinn tryggir sér farseðil á Ólympíuleikana sem fram fara í París sumarið 2024.
EM kvenna22 – milliriðlakeppni leikjadagskrá, úrslit.