- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeildin – 6. umferð: úrslit og staðan

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Sjötta og síðasta umferð ársins í Evrópudeild karla í handknattleik fór fram í kvöld. Að vanda voru 12 leikir í fjórum riðlum. Auk Valsmanna voru nokkrir íslenskir handknattleiksmenn og þjálfarar á ferðinni í leikjum í keppninni.


Fjórar síðustu umferðir riðlakeppninnar fara fram 7., 14., 21. og 28. febrúar. Að þeim loknum taka fjögur efstu lið hvers riðils sæti í 16-liða úrsláttarkeppni.

Úrslit leikjanna í kvöld, staðan í riðlunum

A-riðill:
Kadetten – Göppingen 30:35 (17:17).
Óðinn Þór Ríkharðsson skorað 3 mörk fyrir Kadetten. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten.
Presvov – Veszprémi KKFT 22:20 (12:11).
Montpellier – Benfica 33:27 (16:12).

Staðan:

Montpellier6600204 – 16712
Göppingen6402197 – 1718
Kadetten6402179 – 1708
Benfica6204171 – 1764
Presov6105160 – 1912
Veszprémi6105171 – 2072


B-riðill:
Benidorm – PAUC 33:32 (17:18).
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði 1 mark fyrir PAUC.
Flensburg – FTC 42:30 (23:15).
Teitur Örn Einarsson skoraði 3 mörk fyrir Flensburg.
Valur – Ystads IF 29:32 (15:16).

Staðan:

Flensburg6501208 – 17910
Ystads6402190 – 1868
PAUC6303189 – 1876
Valur6213198 – 2025
Benidorm6204184 – 1984
FTC6114201 – 2183


C-riðill:
Baltatonfüredi – Alpla Hard 27:26 (13:15).
Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði 1 mark fyrir Hard. Hannes Jón Jónsson er þjálfari Hard.
Granolles – Nexe 25:22 (14:11).
Sporting – Skjern 28:24 (13:13).
Sveinn Jóhannsson skoraði ekki mark fyrir Skjern.

Staðan:

Nexe6501195 – 16810
Granolles6402190 – 1758
Sporting6402184 – 1788
Skjern6303176 – 1726
Balatonfüredi6114165 – 1893
Alpla Hard6015165 – 1931


D-riðill:
MC Motor – Aguas Santas 30:24 (13:8).
Roland Eradze er aðstoðarþjálfari HC Motor.
Skanderborg Aarhus – Füchse Berlin 28:29 (16:15).
Eurofarm Pelister – Bidasoa Irun 29:29 (17:16).

Staðan:

F.Berlin6600208 – 16212
Sk.Aarhus6402191 – 1698
Bidasoa Irun6312178 – 1697
E.Pelister6213172 – 1915
HC Motor6111166 – 1843
Aguas Santas6015148 – 1881
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -