- Auglýsing -
Íslenska landsliðið vann öruggan tíu marka sigur á landsliði Grænhöfðaeyja, 40:30, í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg eins og áður hefur komið fram.
HM 2023 – Milliriðlar, leikjadagskrá, staðan
Fram undan er leikur við Svía sem hefst klukkan 19.30 annað kvöld. Úrslit leiksins munu hafa mikið að segja varðandi framhaldið hjá íslenska landsliðinu í keppninni.
Hér fyrir neðan er syrpa mynda frá leiknum við Grænhöfðaeyjar en lið þjóðanna höfðu ekki áður leitt saman kappa sína á handknattleiksvellinum.
- Auglýsing -