Mynd/Egill Bjarni Friðjónsson
Vegna veðurs hefur leik KA/Þórs og Hauka í Olís deild kvenna sem fram átti að fara í dag á Akureyri verið frestað. Stefnt er að því að leikurinn fari fram í KA-heimilinu miðvikudaginn 15. febrúar kl. 17.30, segir í tilkynningu frá mótanefnd HSÍ.