Leik Selfoss og Vals sem fram átti að fara fram í Olísdeild kvenna var rétt í þessu frestað vegna veðurs. Engar rútuferðir verða yfir Hellisheiði næstu klukkustundir, hið minnsta vegna aftakaverðurs sem gengur yfir landið.
Fréttin var uppfærð klukkan 12.01.
Einnig eiga að fara fram leikir í Grill 66-deildunum. Þar sem um leiki milli liða á höfuðborgarsvæðinu ætti það að bjargast við.
Olísdeild kvenna:
Sethöllin: Selfoss – Valur, kl. 16 – sýndur á Selfosstv. – FRESTAÐ til mánudags, 13. febrúar kl. 19.30.
Staðan í Olísdeild kvenna og næstu leikir.
Grill 66-deild kvenna:
Safamýri: Víkingur – Afturelding, kl. 14 – sýndur á Víkingurtv.
Staðan í Grill 66-deildunum og næstu leikir.
Grill 66-deild karla:
Dalhús: Fjölnir – Valur U, kl. 17.30.
2. deild karla:
Kórinn: HK U – Afturelding U, kl. 13.
Staðan í 2. deild karla.