Næst verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudagskvöld. Þá fara fimm leikir fram, fjórir í 10. umferð auk eins leiks sem skráður er í 21. umferð. Sjötti leikurinn verður á föstudagskvöldið.
Afturelding – ÍBV kl. 18.
Þór Ak. – Stjarnan, kl. 18.30.
FH – ÍR, kl. 19.30.
KA – Valur, kl. 19.30.
Grótta – Fram, kl. 19.40.
- Haukar – Selfoss, kl. 19.30 – föstudagur.
Markahæstu leikmenn Olísdeilar:
Ásbjörn Friðriksson, FH, 59 – 9.
Ihor Kopyshynskyi, Þór, 57 – 9.
Orri Freyr Þorkelsson, Haukum, 53 – 7.
Finnur Ingi Stefánsson, Val, 50 – 9.
Hákon Daði Styrmisson, ÍBV, 48 – 8.
Tandri Már Konráðsson, Stjörnunni, 47 – 9.
Andri Þór Helgason, Gróttu, 46 – 9.
Árni Bragi Eyjólfsson, KA, 45 – 8.
Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 45 – 7.
Magnús Óli Magnússon, Val, 43 – 7.
Guðmundur Hólmar Helgason, Selfossi, 42 – 8.
Anton Rúnarsson, Val, 37 – 9.
Leó Snær Pétursson, Stjörnunni, 36 – 9.
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu, 36 – 9.
Birgir Steinn Jónsson, Gróttu, 35 – 9.
Vilhelm Poulsen, Fram, 34 – 9.
Dagur Gautason, Stjörnunni, 33 – 9.
Geir Guðmundsson, Haukum, 33 – 8.
Atli Ævar Ingólfsson, Selfossi, 32 – 8.
Andri Már Rúnarsson, Fram, 30 – 9.
Ágúst Birgisson, FH, 30 – 9.
Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV, 30 – 7.