- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Spáin: Selfoss fer rakleitt upp aftur

Þjálfarateymi kvennaliðs Selfoss sem ætlar að stýra liðinu upp úr Grill 66-deildinni í vetur, f.v.: Ketill Heiðar Hauksson, Unnur Þórisdóttir, Jóna Margrét Ragnarsdóttir og Eyþór Lárusson. Mynd/UMF Selfoss
- Auglýsing -

Selfoss, sem féll úr Olísdeild kvenna í vor eftir umspilsleiki við ÍR, fer rakleitt upp úr Grill 66-deildinni í vor, gangi spá forráðamanna félaga í Grill 66-deild kvenna eftir. Spáin var birt í hádeginu á kynningfundi Íslandsmótsins í handnattleik sem fram fór á Grand hótel í dag. Selfoss fékk 239 stig af 242 mögulegum í spánni.


Næst á eftir kom Grótta. FH og HK höfnuðu í þriðja og fjórða sæti. HK féll einnig úr Olísdeildinni í vor eins og Selfoss en hefur mátt sjá á bak mörgum leikmönnum í sumar.

Leikjadagskrá Grill 66-deilda.

Niðurstaðan úr spá úrslit Grill 66-deildar kvenna leiktíðina 2023/2024.

Sæti:Félag:Stig:
1.Selfoss239
2.Grótta220
3.FH173
4.HK155
5.Víkingur146
6.Valur U117
7.Fram U104
8.Haukar U91
9.Fjölnir72
10.Berserkir33

Spáin: ÍR talið hafa yfirburði í Grillinu

Spáin: Valur ber höfuð og herðar yfir önnur lið

Spáin: Verður FH með yfirburði?

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -